fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Ritstjórn

Daði Freyr var að gefa út nýtt lag og myndband

Daði Freyr var að gefa út nýtt lag og myndband

10.07.2017

Daði Freyr var að gefa út nýtt lag og myndband. Lagið heitir „Næsta skref.“ Daði sigraði hug og hjörtu Íslendinga í forkeppni Eurovision fyrr á þessu ári með laginu „Is this love?“ „Næsta skref“ var tekið upp í Berlín en myndbandið var skotið af föður Daða rétt fyrir utan húsið hjá foreldrum hans í Ásahrepp. „Þetta er fyrsta lagið af EP plötu sem Lesa meira

Japanskur kafari hefur heimsótt sama fiskinn í 25 ár

Japanskur kafari hefur heimsótt sama fiskinn í 25 ár

09.07.2017

Japanski kafarinn Hiroyuki Arakawa hefur verið vinur sama fisksins í 25 ár. Hann yfir sér einn af helgistöðum Shinto sem kallast torii og er undir Tateyama Bay. Yfir áratugina þá hefur hann kynnst sjávardýri sem syndir þar um. Sjávadýrið er fiskurinn Yoriko og er asískur „sheepshead,“ og eru þeir mjög góðir vinir. Þetta fallega og einstaka vinasamband náðist á myndband sem hefur gengið Lesa meira

Það er eitthvað að sólinni

Það er eitthvað að sólinni

09.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nýjar rannsóknir benda til að sólin sé alls ekki jafn stöðug og talið hefur verið. Fjöldi sólgosa hefur verið niðri í öldudal og kannski munu þau hverfa alveg um tíma. Þetta er vísbending um óþekkt ferli í iðrum sólar Lesa meira

Hann fór í klippingu og skeggsnyrtingu – Ótrúlegur munur

Hann fór í klippingu og skeggsnyrtingu – Ótrúlegur munur

08.07.2017

Við höfum öll séð þætti þar sem fólki er gefið dramatískt „makeover“ og það endar með að líta allt öðruvísi út. Fólkið fær nýja hárgreiðslu, förðun, ný föt og jafnvel skipta út gleraugunum fyrir linsur eða breyta hárlitnum sínum. En stundum getur aðeins einföld klipping breytt öllu. Reddit notandinn WalterWhiteBoy16 fór einmitt í klippingu sem gjörbreytti honum í útliti. Klippingin hans var Lesa meira

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

08.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan oki fjölgunarinnar. Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í Lesa meira

Sjáðu bestu myndirnar frá hundaljósmyndaverðlaununum

Sjáðu bestu myndirnar frá hundaljósmyndaverðlaununum

08.07.2017

Ár hvert heldur The Kennel Club samkeppi um bestu hundaljósmyndirnar. The Kennel Club er hugsanlega elsta og þekktasta hundastofnunin í heiminum. Ljósmyndakeppnin hefur verið í gangi í tólf ár og voru um tíu þúsund ljósmyndir frá 74 löndum skráðar í keppnina í ár. Veitt eru verðlaun í tíu flokkum eins og „Hvolpar,“ „Aðstoðarhundar“ og „Hundar Lesa meira

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

07.07.2017

Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky. Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í Lesa meira

Áhrifamikið myndband frá WHAT: „Hvaða skilaboð sendir þú?“

Áhrifamikið myndband frá WHAT: „Hvaða skilaboð sendir þú?“

07.07.2017

WHAT er fjölmiðill gerður af unglingum fyrir unglinga. WHAT er hópur táninga sem koma víðsvegar úr Reykjavík og sameinast í frístundamiðstöð Tjarnarinnar. Þau gáfu nýlega út myndband sem þau birtu á Facebook síðu sinni titlað „Hvaða skilaboð sendir þú?“ Í myndbandinu er stúlka förðuð og birtast mörg orð, svipuð því sem táningar skrifa undir myndir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af