fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Ritstjórn

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

22.03.2018

Móðir ungrar stúlku skrifaði á dögunum varúðarpóst fyrir foreldra sem hefur nú gengið manna á milli. Foreldrar stúlkunnar enduðu með hana á spítala eftir að hafa keypt það sem þau töldu vera saklaust förðunarsett fyrir hana. Ég skrifa þetta bréf vegna þess að mér finnst mikilvægt að minna foreldra á að fara varlega með þá Lesa meira

Sprenghlægilegt myndband – Kona missir sig í Fish Spa

Sprenghlægilegt myndband – Kona missir sig í Fish Spa

21.03.2018

Að fara í fótsnyrtingu reglulega getur verið virkilega notalegt og jafnvel nauðsynlegt fyrir suma. Flestum finnst huggulegt að fá að sitja í stólnum á meðan verið er að dekra við þá. Fyrir ekkert rosalega löngu síðan komst í tísku svokallað Fish Spa. Fish Spa er fótsnyrtingar aðferð þar sem viðskiptavinurinn stingur fótunum ofan í fiskabúr Lesa meira

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

20.03.2018

Færsla frá uppgefinni móður hefur nú gengið manna á milli á Facebook þar sem hún lýsir því vel hvernig það er að vera þriggja barna móðir. Eliane Rosso skrifaði færsluna upphaflega á sínu tungumáli en hefur textinn verið þýddur yfir á ensku og nú íslensku: Ég er móðir. Ég á þrjú börn. Ég fór til Lesa meira

Talan á vigtinni segir ekki allt – Þessar konur hafa ekki misst eitt kíló

Talan á vigtinni segir ekki allt – Þessar konur hafa ekki misst eitt kíló

15.03.2018

Talan á vigtinni segir ekki allt. Hættu að einblína á kílófjölda og einbeittu þér frekar að því að lifa heilsusamlegum og hamingjusömum lífsstíl. Þessar konur hér að neðan eru í baráttu við vigtina. PopSugar greinir frá. Þær hafa deilt myndum á Instagram undir myllumerkinu #ScrewTheScale til að vekja athygli á að talan á vigtinni er Lesa meira

Hvað er það sem börn skilja en ekki yfirmaður þinn?

Hvað er það sem börn skilja en ekki yfirmaður þinn?

12.03.2018

Konur hafa lengi þurft að berjast fyrir því að fá greidd sömu laun og karlmenn fyrir sömu vinnuna. Í sumum starfsstéttum er það orðin veruleiki hér á Íslandi en því miður eru enn þá fyrirtæki, starfsstéttir og yfirmenn sem enn halda í þennan launamun við slæmar undirtektir þegar upp kemst. Í þessu krúttlega litla myndbandi má sjá hvað Lesa meira

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

12.03.2018

Kynjamisrétti hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár og ekki að ástæðulausu. Í mörg ár hafa konur barist fyrir jöfnum rétti sínum við karlmenn og margar baráttur hafa verið sigraðar. Þó eru enn atriði sem barist er fyrir að verði lagfærð og á mörgum stöðum í heiminum hafa konur ekki enn þá sigrað eina einustu baráttu. Það sem staðið Lesa meira

Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“

Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“

10.03.2018

Við mannfólkið erum tengslaverur og gætum ekki lifað án tengsla. Við myndum margskonar tengsl alla ævi, eins og við: Foreldra, systkini, maka, börn, vini, vinnufélaga og þar fram eftir götunum. Oftast er það svo að það verður ákveðið vanamynstur í birtingarmynd tengslanna, þ.e. hvers eðlis birtingarmyndin er. Segir Ragnhildur Birna Hauksdóttir í nýjasta pistli sínum Lesa meira

7 vinir sem allar konur þarfnast

7 vinir sem allar konur þarfnast

07.03.2018

Góð og sönn vinátta er gulls ígildi. Bandaríska kvennatímaritið Glamour tók saman lista yfir sjö gerðir vinkvenna sem allar konur verða að eiga.   Æskuvinkona Hún man enn eftir villtu strákaóðu stelpunni sem lét engan segja sér hvernig hún ætti að gera hlutina. Hún þekkti þig og fjölskyldu þína þegar þú varst að vaxa úr Lesa meira

Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál

Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál

07.03.2018

Allt í náttúrunni leitar jafnvægis. Það á við um ósjálfráða taugakerfið okkar eins og annað. Við höfum sympatíska taugakerfið sem ræsist upp þegar hætta steðjar að, við getum kallað það varnarkerfið. Það hjálpar okkur að bregðast hratt við, líkamlega, því sem við mætum. Þegar þetta kerfi er við stjórn erum við ekki að gera áætlanir fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af