fbpx
Mánudagur 03.mars 2025

Ritstjórn

Leitin að hinu fullkomna andliti

Leitin að hinu fullkomna andliti

16.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Fegurð fer ekki aðeins eftir smekk eða menningu. Nýjar rannsóknir benda til að skynjun okkar á fallegu andliti sé að stórum hluta meðfædd. Vísindamenn geta meira að segja mælt sérstök heilaviðbrögð gagnvart fegurð. Það er vissulega óréttlátt, en fjölmargar Lesa meira

Eðlan MacGyver slær í gegn á samfélagsmiðlum

Eðlan MacGyver slær í gegn á samfélagsmiðlum

15.07.2017

Hundar og kettir eru vinsælustu dýrategundirnar á samfélagsmiðlum, eins og krúttlegi hundurinn Tuna eða aðgangurinn „Kettir Instagram.“  Auðvitað eru undantekningar eins og flóðhesturinn Fiona. Nú hefur ný samfélagsmiðlastjarna litið dagsins ljós og hafa myndir af henni farið eins og eldur í sinu um netheima og fjölmiðla. Það er eðlan MacGyver. Hann er með 162 þúsund fylgjendur á Instagram og 45 Lesa meira

Viðbrögð föður sem er viðstaddur fæðingu vekja mikla athygli

Viðbrögð föður sem er viðstaddur fæðingu vekja mikla athygli

15.07.2017

Dalo og Quintana eru sautján ára par og voru að eignast sitt fyrsta barn. Dalo var að sjálfsögðu viðstaddur fæðinguna ásamt myndavélum. En það var ekki verið að taka myndir fyrir fjölskyldualbúmið heldur voru þetta myndavélar frá hollenska raunveruleikaþættinum „Vier Handen Op Eén Buik“ eða „Fjórar hendur á bumbu.“ Viðbrögð Dalo við fæðingunni hafa vakið Lesa meira

Nýtt lag með Thelmu Byrd – Fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu

Nýtt lag með Thelmu Byrd – Fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu

14.07.2017

Thelma Hafþórsdóttir Byrd hefur verið að syngja frá því hún man eftir sér. Hún kom fyrst almennilega fram í Bandinu hans Bubba 2007-2008 og endaði í þriðja sæti. Thelma frumflutti nýja lagið sitt „Humming my song“ í gærmorgun í þætti Ívars Guðmunds á Bylgjunni. „Lagið fékk frábærar móttökur sem gladdi mitt litla kántrý-hjarta. Lagið er úr smiðju Magga en ég á Lesa meira

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

14.07.2017

Christine Batson og eiginmaður hennar eiga fjórar dætur saman og eiga von á öðru barni. Þau ákváðu að komast að kyni barnsins á skemmtilegan hátt saman sem fjölskylda og tók Christine það upp á myndband. Faðirinn og dæturnar sitja við borð og stúlkurnar fá möffins þar sem liturinn inni í kökunni sýnir hvaða kyn barnið er. Viðbrögð föðurins eru Lesa meira

Beyoncé birtir fyrstu myndina af tvíburunum

Beyoncé birtir fyrstu myndina af tvíburunum

14.07.2017

Söngkonan og gyðjan Beyoncé hefur birt fyrstu myndina af tvíburunum sínum og eiginmanns hennar, rapparans Jay-Z. Það er mánuður síðan tvíburarnir komu í heiminn. Beyoncé skrifaði með myndinni „Sir Carter og Rumi eins mánaða í dag“ en hjónin sóttu um höfundarrétt á nöfnunum tveimur í lok júní. Sir Carter and Rumi 1 month today. ??❤️?????????? A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Lesa meira

Gefur barni brjóst meðan hún stundar kynlíf – Finnst ekkert að því

Gefur barni brjóst meðan hún stundar kynlíf – Finnst ekkert að því

13.07.2017

Tasha Maile er vídeóbloggari og kallar sig „Spiritual Tasha Mama“ á YouTube. Hún hefur verið dugleg að berjast gegn „mæðra-skömm“ (e. mom-shaming), en á þá við hluti eins og þegar mæður eru skammaðar eða smánaðar fyrir til dæmis að gefa barni brjóst á almannafæri. Tasha er með yfir hálfa milljón fylgjendur á YouTube rásinni sinni. Fyrir tveimur árum fannst fólk hún hafa gengið of langt Lesa meira

Selena Gomez var að gefa út nýtt lag og myndband – „Fetish“

Selena Gomez var að gefa út nýtt lag og myndband – „Fetish“

13.07.2017

Selena Gomez var að gefa út nýja lagið sitt „Fetish“ í morgun og myndband við lagið. Myndbandið er einfalt en samt eitthvað svo ótrúlega heillandi. Það er bara Selena Gomez að „lip-synca“ við lagið og sést allan tíman aðeins í nefið og munninn hennar, stundum smá í augun. Ekki flókið en samt svo dáleiðandi. Síðustu Lesa meira

Hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna: „Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“

Hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna: „Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“

12.07.2017

Hegðun foreldra í kringum íþróttir barna sinna getur stundum verið vafasöm og ekki allir sem gera sér grein fyrir því að þeir eru fyrirmyndir. Æsingur, pirringur og reiði eiga það oft til að ráða ríkjum í staðinn fyrir jákvæðni, virðingu og vinsemd. Valkyrja S. Á. Bjarkardóttir ræðir um hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af