Þessi fimm einföldu atriði hjálpa þér að bæta sjálfstraustið
Öll vitum að gott sjálfstraust er lykilatriði þegar kemur að ýmsum þáttum daglegs lífs; hvort sem um er að ræða vinnu, nám, íþróttir eða samskipti við annað fólk. Þeir sem hafa gott sjálfstraust eru síður berskjaldaðir fyrir kvíða og eiga oft og tíðum auðveldara með að mynda tengsl við aðra. Jákvæðir þættir góðs sjálfstrausts eru Lesa meira
Saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega á netinu
Það er ekkert leyndarmál að maður þarf að passa þig á því hverjum maður deilir myndum með á netinu. En saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega. Á mánudaginn var deilt sjálfsmynd af konu og með myndinni stóð að hún væri búin að vera „einn mánuð edrú“ og hafi ekki neytt Lesa meira
Engin líkindi milli vaxmynda af Beyoncé og fyrirmyndarinnar – Netverjar telja sig vita ástæðuna
Nýlega hefur umræða sprottið upp á Twitter um vaxmyndir af Beyoncé. Umræðan er smá skondin en mikið frekar truflandi. Michelle Lee, ritstjóri Allure, setti inn myndir af Beyoncé vaxmyndum og skrifaði með að þær líta ekkert út eins og Beyoncé. „Kenning: Þau sem gera Beyoncé vaxmyndir hafa aldrei séð Beyoncé,“ skrifaði hún á Twitter. Theory: Beyoncé wax figure makers have never seen Beyoncé pic.twitter.com/bZ2PWCUzUs — Michelle Lee (@heymichellelee) Lesa meira
Sjáðu nýju Kendall + Kylie sundfatalínuna
Raunveruleikastjörnurnar og systurnar Kendall Jenner og Kylie Jenner hafa gefið út föt, skó og sundföt undir nafninu Kendall + Kylie í samvinnu við ýmis fyrirtæki eins og Topshop. Nú hafa þær gefið út sundfatalínu sem inniheldur 23 flíkur sem er aðeins seld á Revolve.com. Ódýrasta flíkin er rúmlega sex þúsund krónur og dýrasta á rúmlega sautján þúsund Lesa meira
Húsin vaxa í gegnum skýin
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Flókin tölvulíkön, bestu mögulegu efni og mikið ríkidæmi mynda meginstoðir þeirrar nýju kynslóðar alvöru skýjakljúfa, sem nú stefna til himna. Við sýnum hér leyndardómana að baki þessari byltingu og lítum nokkru nánar á þrjár merkilegustu byggingarnar sem nú eru Lesa meira
Les furðulegar bækur í neðanjarðarlestinni – Viðbrögð farþega bráðfyndin
Grínistinn Scott Rogowsky fer á kostum í myndbandinu Taking Fake Book Covers on the Subway. Þó hann segi ekki orð í myndbandinu þá lætur hann bókarkápurnar sem hann er með meðferðis tala fyrir sig. Scott fer í neðanjarðarlestina í New York með alls konar sprenghlægilegar bókarkápur af bókum sem eru ekki til. Eins og „Getting Lesa meira
Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Vísindamenn eru önnum kafnir við að þróa nýja meðferð sem örvar ónæmiskerfi líkamans við að útrýma krabbafrumum, án þess að skaða heilbrigðar frumur. Ónæmismeðferð felur í sér nýja von um árangursríka meðferð gegn krabbameini og meðferðin er nærri því Lesa meira
Hugmyndaríkar aðferðir til að tilkynna meðgöngu
Það er alltaf mikið gleðiefni fyrir spennta foreldra að tilkynna að fjölskyldan sé að stækka. Það er misjafnt hvort fólk tilkynni það á samfélagsmiðlum eða í raunheimum en á okkar tæknivæddu tímum hið fyrrnefnda verið venjan. Við þekkjum þessar klassísku myndir, eins og þar sem pínkulitlum skóm er stillt upp hliðin á sónarmynd eða verðandi foreldrar brosa breitt og Lesa meira
Team Spark kappaksturslið HÍ gefur út heimildarmynd
Team Spark er kappaksturslið innan Háskóla Íslands sem ár hvert hannar og smíðar rafknúinn kappakstursbíl frá grunni með það að markmiði að keppa á Formúla Stúdent keppnum úti í heimi. Liðið samanstendur aðallega af verkfræðinemendum Háskóla Íslands en Formúla Stúdent er stærsta verkfræðinema keppni í heiminum. Þangað koma lið frá bestu háskólum í heimi og etja Lesa meira
Konur þjást líka af klámfíkn: Missti vinnuna og hætti að borða
„Ég var hætt að borða og átti enga vini. Steininn tók úr þegar ég var rekinn úr vinnunni eftir að ég sofnaði við skrifborðið,“ segir hin 29 ára Jessie Maegan frá Devon á Englandi. Jessie þjáðist af klámfíkn. Sjálf segist hún hafa talið niður mínúturnar í að hún kæmist heim úr vinnu til að horfa Lesa meira