fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Ritstjórn

Heimilisfriður fyrir börnin: Börn hafa þörf fyrir jákvæð tengsl, stöðugleika og öryggi

Heimilisfriður fyrir börnin: Börn hafa þörf fyrir jákvæð tengsl, stöðugleika og öryggi

29.07.2017

Það er best fyrir börn að búa við frið. Það er best fyrir börn að búa hjá foreldrum sínum. Það er best fyrir börn að fá kærleiksríkt uppeldi. Leiða má líkum að því að flestir séu sammála þessum fullyrðingum. Við stefnum örugglega öll að því að búa börnum okkar bestu mögulegu lífsskilyrði og uppeldisaðstæður. Við Lesa meira

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt

29.07.2017

Það getur verið ansi erfitt að þvo blandara eftir notkun, sérstaklega í ljósi þess að glerkönnurnar sem fylgja þeim mega í mörgum tilfellum ekki fara í uppvottavélina. Matarleifar eiga það til að festast undir hnífnum, á staði sem uppvottaburstinn nær ekki til. Oft þarf marga lítra af vatni úr krananum til að ná könnunni þokkalega Lesa meira

Skemmtilegar myndir sem storka hugmyndum okkar um hversdagsleikann

Skemmtilegar myndir sem storka hugmyndum okkar um hversdagsleikann

29.07.2017

Ekkert í þessum heimi er fullkomið, hvað þá í okkar hraðskreiða óreiðukennda nútímasamfélagi. Argentíski teiknarinn Al Margen beinir spjótum sínum að nútímasamfélaginu í hugvekjandi teikningum sem segja stundum meira en þúsund orð. Um háðsdeiluteikningarnar segir hann á Facebook að hann sé reiður út í nútímasamfélagið og beini reiðinni í listina: „Þetta er ég að teikna Lesa meira

Mynd móður að gefa brjóst vekur hörð viðbrögð: „Þarf öruggan stað til að deila þesssari fallegu mynd“

Mynd móður að gefa brjóst vekur hörð viðbrögð: „Þarf öruggan stað til að deila þesssari fallegu mynd“

29.07.2017

Mynd móður að gefa barni brjóst hefur vakið mikinn usla á samfélagsmiðlum, strax frá fyrstu mínútu vakti myndin hörð viðbrögð og voru netverjar vægast sagt brjálaðir. Ástæðan er ekki af því hún er að gefa brjóst heldur hvað hún er að gera á meðan. En hún er að reykja kannabis úr hasspípu. Samkvæmt götublaðinu The Lesa meira

Sameinumst í Druslugöngunni á morgun og stöndum saman gegn kynferðisofbeldi

Sameinumst í Druslugöngunni á morgun og stöndum saman gegn kynferðisofbeldi

28.07.2017

Á morgun, þann 29. júlí verður Druslugangan gengin í sjöunda sinn í Reykjavík. Gangan hefst við Hallgrímskirkju klukkan 14.00, fer þaðan niður Skólavörðustíg og Laugarveg og endar á Austurvelli þar sem við taka ræðuhöld og tónleikar. Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðisofbeldis sem hefur stækkað ört með hverju árinu síðan hún var fyrst haldin 2011. Lesa meira

Sólborg gefur út nýtt lag og myndband: „Lífið snýst um mig og mína“

Sólborg gefur út nýtt lag og myndband: „Lífið snýst um mig og mína“

28.07.2017

Söngkonan og lagahöfundurinn Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út nýtt lag og myndband við það. Lagið heitir „Lífið snýst um mig og mína“ og er eldhress sumarsmellur. Bróðir hennar, Davíð Guðbrandsson, leikstýrði myndbandinu og lék í því ásamt mágkonu Sólborgar, Hildi Selmu Sigbertsdóttur. Sólborg samdi lagið og textann. „Myndbandið er tekið upp á Suðurnesjunum en Lesa meira

Bergmál breytti barnalagi í tilefni Druslugöngunnar: „Höfum hátt höfum hátt, druslur segjum frá!“

Bergmál breytti barnalagi í tilefni Druslugöngunnar: „Höfum hátt höfum hátt, druslur segjum frá!“

28.07.2017

Grínhljómsveitin Bergmál var stofnuð í janúar 2014 og inniheldur Elísu Hildi og Selmu. Þær eru báðar söngkonur og lagahöfundar hljómsveitarinnar. Fyrsta lagið sem þær gáfu út var Lovesong, einstaklega rómantískt og fallegt lag. Þegar líða fór á lagasmíðina fór húmorinn að taka öll völd og ákváðu þær að einblína alfarið á húmor og sögur í Lesa meira

Ryksuguvélmennið þitt er að njósna um þig

Ryksuguvélmennið þitt er að njósna um þig

27.07.2017

Vélmennavæðingin felur í sér ýmis fögur loforð um að frelsa mannfólkið undan oki einhæfrar og erfiðrar vinnu og auðvelda okkur lífið á margan hátt. Ein birtingarmynd þess eru svokölluð ryksuguvélmenni sem gera eigendum þeirra kleift að nýta tímann sinn í eitthvað uppbyggilegra en að ryksuga. En eru ryksuguvélmennin flagð undir fögru skinni? [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ryksuguvelmennid-thitt-er-ad-njosna-um-thig[/ref]

Fólk er að missa sig yfir nýjustu myndinni af Macaulay Culkin – Gjörbreyttur!

Fólk er að missa sig yfir nýjustu myndinni af Macaulay Culkin – Gjörbreyttur!

27.07.2017

Fyrrum barnastjarnan Macualay Culkin hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að Home Alone ævintýri hans lauk árið 1992. Óhætt er að segja að Culkin hafi gengið í gegnum ýmislegt síðan þá en í febrúar 2015 birtist mynd af honum á Internetinu sem fékk aðdáendur hans til að standa upp úr sófanum. Nýjustu fregnir herma að hann sé í sambandi með Jordan Lane Price og búi í París. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af