fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Ritstjórn

Hnífmorð rataði í kennslubækur

Hnífmorð rataði í kennslubækur

01.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nótt eina vorið 1964 verður 28 ára kona, Kitty Genovese, fyrir árás utan við íbúð sína í Queens í New York. Maður ræðst að henni með hníf og ærð af örvæntingu hrópar konan á hjálp. „Ó Guð! Hann stakk Lesa meira

Þau tóku trúlofunarmyndir í 80’s stíl og útkoman er stórkostleg

Þau tóku trúlofunarmyndir í 80’s stíl og útkoman er stórkostleg

31.07.2017

Noah Smith bað kærustuna sína um að giftast sér 16. júlí. Hún sagði já og eru þau rosalega spennt að ganga í það heilaga. Þau vinna bæði við ljósmyndun og hönnun þannig þegar kom að því að taka trúlofunarmyndir þá ákváðu þau að fara aðra leið en venjan er. Við þekkjum vel þessar „tímarits-trúlofunarmyndir“ sem líta út Lesa meira

Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn

Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn

31.07.2017

Mikið sem það er gott þegar sólin lætur loksins sjá sig eftir ansi langa bið. Þá er fátt betra en að skella sér í lautarferð í íslenska náttúru í góðum félagsskap. Taka með sér gott nesti og ekki verra að skála í góðan drykk. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/sumardrykkurinn-sem-slaer-alltaf-i-gegn[/ref]

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

31.07.2017

Flestir foreldrar segja börnunum sínum að leika sér ekki með matinn. En það á ekki við olíumálarann Alya Chaglar og þriggja ára dóttur hennar, Stefani. Með því að nota mismunandi sjónarhorn þá heldur Alya á ávöxtum, grænmeti eða blómum í akkúrat réttri fjarlægð á réttum stað þannig það lítur út fyrir að vera klæðnaður á Stefani. Lesa meira

Smoothies: Bráðhollir, fljótgerðir og fallegir

Smoothies: Bráðhollir, fljótgerðir og fallegir

30.07.2017

Matcha er japanskt grænt te, sem er margfalt öflugara en hefðbundin græn te. Það er stútfullt af andoxunarefnum, en virku efnin í þeim eru flavoníð sem ver frumur líkamans og vinnur gegn öldrun og catecin sem talið er hefta útbreiðslu krabbameinsfruma, lækka blóðþrýsting, halda blóðsykurmagni stöðugu og draga úr líkum á blóðtappa og flúor sem Lesa meira

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

30.07.2017

Áætlað er að í 10-15% skilnaða lendi börn á milli í deilum þar sem annað foreldrið beitir ýmsum leiðum til að daga úr tengslum barnsins við hitt foreldrið. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar fyrir barnið og flokkast undir andlegt ofbeldi. Yfirleitt er það foreldrið sem barnið býr hjá sem beitir þessum aðferðum. Alvarleiki þessara mála er Lesa meira

Hvernig þekkja ungbörn andlit?

Hvernig þekkja ungbörn andlit?

30.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Meðal vísindamanna ríkir almenn samstaða um þá skoðun að kornabörn geti þekkt andlit móður sinnar strax 2-4 vikum eftir fæðingu, þó þau séu annars ekki fær um að þekkja andlit fyrr en um tveggja mánaða aldur. Margar rannsóknir hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af