Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Við erum stödd á Kínamúrnum sem teygir sig eins langt og augað eygir, sólin er að setjast og það er ekki sála í kringum þig. Þessi lýsing er líkust draumi og því miður er hún bara það. Nú þegar sumarið er í nánd keppast ferðaskrifstofur um athygli ferðalanga og sumar eru tilbúnar að ganga býsna Lesa meira
Er rangt að stunda kynlíf á meðan börnin eru sofandi í sama herbergi?
Mikil umræða hefur spunnist á spjallborði vefsíðunnar Netmums, eða Netmæður, um kosti og galla þess að foreldrar stundi kynlíf meðan börnin eru sofandi í sama herbergi. Sitt sýnist hverjum um þetta og er óhætt að segja að mæður skiptist í tvær fylkingar. Færslan sem kom öllu af stað Færslan sem kom umræðunni af stað snerist Lesa meira
Hann var lagður í einelti vegna offitu: Léttist um 70 kíló og hjálpar öðrum að komast í form
Þegar Austin Shifflett var sautján ára vó hann tæp 150 kíló. Þar sem hann var of þungur var hann auðvelt skotmark stríðnispúka sem gerðu lítið úr honum við hvert tilefni. Hann skrópaði í skólann og eyddi frítíma sínum inni í herbergi þar sem hann spilaði tölvuleiki og borðaði óhollan mat. Í dag er staðan hjá Lesa meira
Þess vegna er iPadinn helsta ógnin sem steðjar að börnunum okkar
„Þegar litla stúlkan benti á sælgætið í búðarhillunni sagði mamman að nammiát væri slæmt fyrir tennurnar. Dóttirin, sem var varla mikið eldri en tveggja ára, gerði það sem mörg börn gera svo oft. Hún tók illskukast. Það sem gerðist næst skelfdi mig. Skömmustuleg mamman dró iPad upp úr töskunni og lét dóttur sína hafa. Þar Lesa meira
12 leiðir til að komast yfir sambandsslit
Það er ömurlegt að slíta ástarsambandi og ef þú ert hvorki vélmenni né siðblindingi eru líkur á að í kjölfarið fylgi erfiður tími. Þetta á við jafnvel þó að þú hafir haft frumkvæði að slitunum og þau séu kærkomin eða jafnvel léttir. Þó sýna rannsóknir að þeim sem ákveða ekki að slíta sambandinu, heldur er Lesa meira