fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Ritstjórn

Femínistar sem þú þarft að þekkja

Femínistar sem þú þarft að þekkja

01.08.2016

Femínismi er ekki lengur jaðarfyrirbæri. Í dag eru femínistafélög sprottin upp í flestum menntaskólum og meira að segja sumum grunnskólum. Komandi kynslóðir gera sér grein fyrir því að ójafnrétti kynjanna er tímaskekkja og þarf að útrýma. Hér eru nokkrir áhrifamiklir femínistar sem öllum áhugasömum er hollt að kynna sér. „Ég er svört, femínisti, lesbía, móðir Lesa meira

Teknar fyrir búðarhnupl

Teknar fyrir búðarhnupl

13.07.2016

Búðarhnupl er of algeng iðja. Ætla mætti að forríkar stjörnur þyrftu ekki að grípa til þess að stinga á sig vörum heldur hefðu efni á að borga fyrir þær. Þó nokkur dæmi eru samt um að stjörnur hafi verið staðnar að verki og þjófnaður þeirra komist í heimsfréttir. Winona Ryder Leikkonan Wynona Ryder komst í Lesa meira

12 verstu kvöldbitarnir

12 verstu kvöldbitarnir

08.07.2016

Það er komið kvöld og þú ert að drepast úr þreytu. Þú leggst til svefns og lokar augunum, en allt kemur fyrir ekki, þú getur ekki sofnað. Klukkutími líður, þú prófar allar bestu stellingarnar, sækir annan kodda. Hvað er eiginlega að? Ástæðan gæti verið eitthvað sem þú borðaðir rétt fyrir háttinn. Ef þú vilt draga Lesa meira

Tíðni krabbameins myndi lækka um allt að 40 prósent ef fólk tæki upp heilbrigðari lífshætti

Tíðni krabbameins myndi lækka um allt að 40 prósent ef fólk tæki upp heilbrigðari lífshætti

05.06.2016

Hægt væri að útrýma um helming alls krabbameins ef fólk myndi velja sér heilbrigðari lífsstíl. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna við læknadeild Harvard háskóla í Bandaríkjunum. „Ef fólk myndi hætta að reykja, halda sér hraustu og það fengi sér ekki fleiri en einn eða tvo áfenga drykki á dag myndi tíðni krabbameins snarminnka,“ segir Lesa meira

Þúsundir íbúa á litlum eyjum: Magnaðar myndir af ótrúlegu þéttbýli

Þúsundir íbúa á litlum eyjum: Magnaðar myndir af ótrúlegu þéttbýli

21.05.2016

Auðn, friðsæld og fallegar strendur er eitthvað sem margir sjá fyrir sér þegar orðið eyja er nefnt. Málið er ekki alltaf svo einfalt eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Um allan heim eru eyjur sem eru svo þéttbyggðar að engu er líkara en maður sé staddur í miðri stórborg langt inni í landi. Hér Lesa meira

10 heillandi staðir sem þú ættir að sjá áður en þeir hverfa

10 heillandi staðir sem þú ættir að sjá áður en þeir hverfa

24.04.2016

Á jörðinni má finna fjölmarga ótrúlega fallega og heillandi staði. Því miður eru sumir þessara staða í hættu af ástæðum sem í flestum tilfellum má rekja til mannskepnunnar. Dagur jarðar var haldinn hátíðlegur í júní, en dagurinn er helgaður fræðslu um umhverfismál. Af því tilefni tók vefritið Business Insider saman lista yfir fallega staði, sem, því Lesa meira

Hún klæðir sig úr fötunum á fjölförnum stað: Myndband!

Hún klæðir sig úr fötunum á fjölförnum stað: Myndband!

09.04.2016

Hún fékk nóg af því hvernig fjölmiðlar fjalla um líkama fólks, og hvernig okkur er stöðugt sagt hvaða tegundir líkama eru ásættanlegar. Amy Pence-Brown stillti sér upp á fjölförnum markaði í Boise, Idaho, og vinkona hennar fylgdist með úr fjarlægð gegnum myndavélalinsu. Þar klæddi Amy sig úr fötunum, öllu nema nærfötum, og batt fyrir augu Lesa meira

Þeir héldu framhjá með barnfóstrunni

Þeir héldu framhjá með barnfóstrunni

05.04.2016

Einkalíf ríka og fræga fólksins er oft flókið og framhjáhald er ekki óalgengt. Hér er sagt frá frægum einstaklingum sem héldu framhjá maka sínum með barnfóstrunni, í sumum tilvikum með þeim afleiðingum að úr varð hjónaskilnaður eða sambandsslit. Gwen Stefani og Gavin Rossdale Söngvarinn Rossdale hélt framhjá söngkonunni frægu í þrjú ár með barnfóstru þeirra Lesa meira

Lærðu þetta og bjargaðu mannslífi

Lærðu þetta og bjargaðu mannslífi

31.03.2016

Kannt þú að bregðast við ef þú kemur að slysi, ef einhver nálægt þér hnígur niður með hjartaáfall eða barn nær ekki andanum eftir að hafa gleypt smáhlut? Auðvitað er lykilatriði að hringja alltaf í 112 eftir aðstoð, en það er mikilvægt að veita einnig fyrstu hjálp þar til fagfólk mætir á staðinn. Það getur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af