fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

ritskoðun

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu

Eyjan
10.06.2023

Ágætur maður og fyrrum skólabróðir, Sighvatur Björgvinsson, skrifaði grein í Morgunblaðið 17. maí sl. með fyrirsögninni „Dýravernd“. Þessi grein mín hér, sem send var inn á Morgunblaðið 18. maí, fékkst ekki birt þar, þó svargrein væri, væntanlega vegna þess, að ritstjórn líkaði ekki efnistökin. Eins og fram hefur komið, virðist ritskoðun Morgunblaðs fara vaxandi eftir að Lesa meira

Ole Anton skrifar: Greinin sem ekki fékkst birt í Morgunblaðinu

Ole Anton skrifar: Greinin sem ekki fékkst birt í Morgunblaðinu

Eyjan
04.06.2023

Í á 4. viku hefur undirritaður beðið eftir birtingu neðangreindrar greinar í Morgunblaðinu/MBL. Þrátt fyrir eftirgangsmuni, líka við ritstjóra, hefur greinin ekki fengizt birt. Þegar núverandi ritstjórar tóku þar ritstjórnarvöldin, 25. september 2009, sagði annar þeirra, Davíð Oddsson, þetta: „Blað gengur út á, að koma gagnrýnisröddum að, svo allir geti komizt að eigin niðurstöðum, þegar Lesa meira

Svona tryggja Rússar að Pútín haldi völdum

Svona tryggja Rússar að Pútín haldi völdum

Fréttir
13.02.2023

Með ritskoðun og kerfisbundnu eftirliti reyna rússnesk yfirvöld að kæfa alla gagnrýni. Allt er þetta liður í að tryggja að ekki komi til uppreisnar eða andspyrnu gegn Vladímír Pútín, forseta. Stór gagnaleki varpar ljósi á hvernig þetta er gert. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæpu ári höfðu stjórnvöld ekki aðeins undirbúið sig undir Lesa meira

Tímamót í Sameinuðu arabísku furstadæmunum – Munu ekki lengur ritskoða vestrænar kvikmyndir

Tímamót í Sameinuðu arabísku furstadæmunum – Munu ekki lengur ritskoða vestrænar kvikmyndir

Pressan
12.01.2022

Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa nú ákveðið að taka enn eitt skrefið í átt að því að gera samfélagið nútímalegra og umburðarlyndara en þetta er liður í umbótum á efnahagslífi landsins sem er ætlað að styrkja það fyrir framtíðina. Nú hefur verið ákveðið að hætta að ritskoða vestrænar kvikmyndir og leyfa ljótu orðbragði og Lesa meira

Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin

Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin

Pressan
27.04.2021

„Samkvæmt viðeigandi lögum og reglum þá finnst þessi síða ekki.“ Þetta eru skilaboðin sem kínverskir netnotendur fá ef þeir reyna að leita sér upplýsinga um Chloe Zhao sem var valinn besti leikstjórinn á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Zhao, sem er 39 ára Kínverji, varð þar með fyrst kvenna af öðrum kynþætti en þeim hvíta til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir Lesa meira

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Pressan
02.01.2019

Efnisveitan Netflix hefur beygt sig í duftið fyrir stjórnvöldum í Sádi-Arabíu eftir að þau kvörtuðu yfir gamanþætti þar sem Sádi-Arabía er til umfjöllunar og sætir gagnrýni. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu telja að ákveðinn þáttur í gamanþáttaröðinni ´Patriot Act´ með Hasan Minhaj „brjóti gegn lögum konungsríkisins um netglæpi“. Nafnið ´Patriot Act´ vísar til samnefndra laga í Bandaríkjunum Lesa meira

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Fókus
29.04.2018

Meðlimir breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC) eru yfirleitt sagðir vera með opinn huga og sterkan maga þegar kemur að kvikmyndum, en útvaldir titlar þykja nú orðnir alræmdir fyrir það að hafa fá neitaða dreifingu í landinu. Hæsta aldurstakmark kvikmynda í Bretlandi er 18 ára en það þýðir ekki að hvað sem er sem þykir ganga yfir línuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af