fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Ritdómur

Ritdómur um Bjargfæri – Hvað gerist þegar taugin milli barns og foreldris slitnar?

Ritdómur um Bjargfæri – Hvað gerist þegar taugin milli barns og foreldris slitnar?

Fókus
28.05.2019

Samanta Schweblin: Bjargfæri Jón Hallur Stefánsson íslenskaði Útgefandi: Sæmundur 124 bls. Bjargfæri fjallar um unga konu, Amöndu, sem liggur dauðvona á sjúkrabeði. Í banalegunni situr drengurinn David hjá henni og hjálpar henni að segja sögu sína. Drengurinn ýtir á Amöndu til að rifja upp atburði sem kollvörpuðu tilveru hennar og fjölskyldu hennar, en Amanda virðist Lesa meira

Ritdómur um Bönd – Sannleikurinn er sár en fagur

Ritdómur um Bönd – Sannleikurinn er sár en fagur

Fókus
25.05.2019

Domenico Stamone: Bönd Halla Kjartansdóttir íslenskaði Útgefandi: Bókaklúbburinn Sólin 142 bls. Vanda og Alto hafa verið gift í áratugi. Fyrir löngu síðan yfirgaf Alto Vöndu fyrir yngri konu en tók síðan saman við hana aftur. Þau mál hafa aldrei verið gerð upp og samskiptin einkennast af biturleika. Innbrot í íbúð hjónanna á meðan þau eru Lesa meira

Ritdómur um Heltekin: Fágaður reyfari um ofbeldi gegn konum

Ritdómur um Heltekin: Fágaður reyfari um ofbeldi gegn konum

Fókus
12.02.2019

Flynn Berry: Heltekin Íslensk þýðing: Hermann Stefánsson Útgefandi: JPV 303 bls. Þegar Nora ætlar að heimsækja systur sína í lítið enskt sveitaþorp kemur hún að henni látinni, hún hefur verið myrt með hrottafullum hætti og hundur hennar drepinn. Systirin, Rachel, hafði orðið fyrir tilefnislausri og hrottafullri árás mörgum árum áður og sú spurning er áleitin Lesa meira

Gunnar missti foreldra sína ungur: Dauðinn nálægur í grípandi og hnyttnum smásögum

Gunnar missti foreldra sína ungur: Dauðinn nálægur í grípandi og hnyttnum smásögum

Fókus
17.12.2018

Gunnar Randversson, tónlistarmaður, þýðandi og ljóðskáld, hefur sent frá sér dálitla bók sem ber heitið Gulur Volvo, en Tindur gefur út. Jólabókaflóðið okkar Íslendinga er afskaplega fjölbreytt og þessi litla bók er sérstæð perla í flóðinu. Sögurnar eru afar grípandi og hnitmiðaðar, fyndnar og sorglegar í senn: „Þessar sögur eru skrifaðar á löngum tíma og Lesa meira

Ritdómur – Kláði eftir Fríðu Ísberg: Hið tímalausa og hið forgengilega

Ritdómur – Kláði eftir Fríðu Ísberg: Hið tímalausa og hið forgengilega

Fókus
17.12.2018

Fríða Ísberg: Kláði Útgefandi: Partus 197 bls. Eitt af sláandi einkennum rússneska ritsnillingsins Anton Tsjekhovs er hvað smásögurnar hans eru nútímalegar. Sögur skrifaðar fyrir og um 1900, þar sem fólk fer ferða sinna í hestvögnum, en sálunum svipar til nútímamanna, margbrotinn breyskleikinn kunnuglegur, til dæmis hégómaskapur og sjálfsóöryggi. Besta saga bókarinnar Kláði, eftir Fríðu Ísberg, Lesa meira

Ritdómur um Manneskjusögu: Kona sem tíðarandinn tortímdi

Ritdómur um Manneskjusögu: Kona sem tíðarandinn tortímdi

Fókus
14.12.2018

Steinunn Ásmundsdóttir: Manneskjusaga 158 bls. Útgefandi: Björt   Skáldævisaga er merkilegt hugtak. Ég tel að Guðbergur Bergsson hafi komið fyrstur fram með orðið er hann gaf út fyrsta bindið í æskusögu sinni. Erfitt er að skilgreina hugtakið og greina þessa tegund sagna frá æviminningum en kannski mætti segja að hér sé um að ræða verk Lesa meira

Ritdómur um Vistarverur: Hamfaraklám og mín eigin hræsni

Ritdómur um Vistarverur: Hamfaraklám og mín eigin hræsni

Fókus
11.12.2018

Fyrir stuttu voru mótmæli og tilheyrandi óeirðir í París þar sem fólk í gulum vestum flykktist út á götu og mótmælti hækkun verðs dísilolíu. Í mótmælagöngunni og í nágrenni brutu óeirðaseggir rúður verslana á Champs-Élysées, eldar voru kveiktir á götum úti (með hjálp elsneytis?) og fólk framdi fjölda ofbeldisfyllri verknaða en að berja í potta Lesa meira

Ritdómur um Eitraða barnið: Nútímaleg saga úr fortíðinni

Ritdómur um Eitraða barnið: Nútímaleg saga úr fortíðinni

Fókus
03.12.2018

Guðmundur S. Brynjólfsson: Eitraða barnið Útgefandi: Sæmundur 198 bls. Eitraða barnið er skáldsaga sem gerist í kringum aldamótin 1900 en talar þó með áleitnum hætti inn í nútímann og fellur vel inn í þjóðfélagsumræðu síðustu missera: Sagan lýsir því meðal annars hvað konur voru varnarlausar fyrir kynferðisofbeldi á þessum tíma og fordómunum sem þolendur slíkra Lesa meira

Ritdómur um Ungfrú Ísland: Skáldað skáld sem gæti hafa verið til

Ritdómur um Ungfrú Ísland: Skáldað skáld sem gæti hafa verið til

Fókus
02.12.2018

Skáldsagan Ungfrú Ísland, eftir Auði Övu, gerist á æviskeiði aðalsöguhetjunnar Heklu, sem flytur í bæinn til þess að vinna og skrifa. Við fjögurra ára aldur gýs eldfjallið Hekla (líklega 1947) og hefur óafturkræf áhrif á söguhetjuna. Þar hefur fæðst nýtt skáld, að vísu fjórum árum of snemma. Bókin sýnir hlutverkin sem Heklu stendur til boða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af