Kona handtekin grunuð um að hafa sent Donald Trump eitur
Pressan21.09.2020
Kona, sem er grunuð um að hafa sent Donald Trump, Bandaríkjaforseta, bréf sem innihélt eitrið rísin var handtekin á landamærunum við Kanada í gær að sögn bandarískra embættismanna. Hún reyndi þá að komast frá Kanada inn í New York ríki. Sky segir að ekki hafi verið skýrt frá nafni hennar en hún verði væntanlega ákærð af bandarískum saksóknurum. Bréfið var stílað á Trump en Lesa meira