fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Risarækjur

Glænýr og heitur helgarmatseðilll í boði þáttarins Matur og heimili

Glænýr og heitur helgarmatseðilll í boði þáttarins Matur og heimili

HelgarmatseðillMatur
02.09.2022

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut og Bónus en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins eða sem ég hef sjálf gert og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Haustið er skollið á Lesa meira

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Matur
09.05.2022

Rækjukokkteillinn klassíski er algjör nostalgía og á vel við sem forréttur með helgarmatnum. Rækjukokteillinn er forréttur sem naut mikillar vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum í Norður-Evrópu og Bandaríkjunum og var fastur liður á matseðlum flestra veitingahúsa. Í Bandaríkjunum er „shrimp cocktail“ gerður með risarækjum sem bornar eru fram með rauðri „cocktail“-sósu sem yfirleitt samanstendur Lesa meira

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Matur
30.01.2022

Jóhannes Felixson, bakari og sælkeri með meiru, sem ávallt er kallaður Jói Fel, hefur ekki gert neitt annað frá því að hann man eftir sér en að baka og elda. Ástríða Jóa er bakstur og eldamennska og í eldhúsinu líður honum best. Á dögunum deildi hann uppskrift af sínum uppáhalds pastarétti með lesendum Fréttablaðsins, tagliatelle Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af