fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

risaeðluspor

Þurrkar í Texas afhjúpuðu 113 milljóna ára gömul risaeðluspor

Þurrkar í Texas afhjúpuðu 113 milljóna ára gömul risaeðluspor

Pressan
03.09.2022

Miklir þurrkar hafa verið í Texas að undanförnu. Þeir hafa meðal annars valdið því fótspor eftir acrocanthosaurus risaeðlu komu fram þegar vatnsborð Paluxy árinnar, í Dinosaur Valley State Park í Glen Rose, lækkaði mikið. Sporin eru 113 milljóna ára gömul. Sporin höfðu raunar sést áður, síðast fyrir rúmlega 20 árum. Þau eru eftir eitt og sama dýrið. Paul Baker tók myndir af sporunum. Sky News hefur eftir honum að það dugi að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af