fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025

ríkisvíxlar

Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember

Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ávöxtunarkrafa á ríkisvíxla var hærri í fyrsta útboði ársins en í síðasta útboði ársins 2024 í desember. Þetta þýðir að fjármögnun á innlendum markaði er dýrari nú en í desember. Aðilar á markaði segja veislu ríkja fyrir fjárfesta á kostnað lántakenda. Samtals voru samþykkt tilboð í víxla upp á ríflega 53 milljarða króna og vextir Lesa meira

Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán

Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ríkissjóður Íslands er umsvifamikill á íslenskum fjármögnunarmarkaði og hefur veruleg áhrif á það að fjármögnunarkostnaður íslensku bankanna hefur haldist mjög hár og virðist lítt fara lækkandi þrátt fyrir að verðbólga sé loksins farin að lækka sem og stýrivextir Seðlabankans. Raunar hefur ávöxtunarkrafa á verðtryggðri fjármögnun hafa hækkað undanfarna mánuði, sem bankarnir hafa svikalaust sett beint Lesa meira

Verðbólga og vextir: Raunvextir hækka enn – hallarekstur ríkissjóðs sökudólgurinn – líka krónan

Verðbólga og vextir: Raunvextir hækka enn – hallarekstur ríkissjóðs sökudólgurinn – líka krónan

Eyjan
21.11.2024

Óslökkvandi þorsti ríkissjóðs í lánsfé heldur uppi vaxtastigi í landinu vegna þess að krónuhagkerfið stendur vart undir viðvarandi hallarekstri ríkisins. Staðan væri önnur ef við byggjum við stærri og stöðugri gjaldmiðil. Seðlabankinn er enn að herða tökin vegna þess að vaxtalækkanir hans halda ekki í við lækkandi verðbólgu. Stýrivextir Seðlabankans lækkuðu um 0,5 prósent í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af