fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Ríkisútvarpið

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

EyjanFastir pennar
16.05.2024

Það kom Svarthöfða á óvart í vikunni að svo virðist sem Morgunblaðið og Ríkisútvarpið hafi snúið bökum saman í umfjöllun sinni um komandi forsetakosningar, en ekki er betur vitað en að ritstjórnir ríkismiðlanna tveggja séu aðskildar, enn sem komið er hið minnsta. Mörgum þótti Stefán Einar Stefánsson, sem ku kalla sig siðfræðing, fara offari gegn Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Afsakið meðanað ég æli

Steinunn Ólína skrifar: Afsakið meðanað ég æli

EyjanFastir pennar
15.03.2024

Heimildarmynd Spessa ljósmyndara um Megas sem ber heitið Afsakið meðanað ég æli er meistaraverk. Afar góð mannlýsing, maðurinn Magnús fangaður, eins og góðar persónuheimildarmyndir gera. Þetta mesta ljóð- og textaskáld okkar daga er svo mikill yfirburðamaður að það er skömm að sjálft Ríkisútvarpið skuli skrifa eftirmæli um hann, vonandi löngu fyrir andlátið, með þögn. Ekkert Lesa meira

Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa

Segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna að lauma inn hundruð milljóna ríkisstuðningi við Morgunblaðið, málgagn sægreifa

Eyjan
17.02.2024

Náttfari á Hringbraut segir þingmenn Sjálfstæðisflokksins nú vera í óða önn að reyna að breyta lögum um Ríkisútvarpið og fjölmiðla og tryggja fjárhagslega stöðu Morgunblaðsins á kostnað skattgreiðenda áður en flokkurinn fyrirsjáanlega hverfi úr ríkisstjórn eftir næstu þingkosningar, sem verða í síðasta lagi í september á næsta ári. Sem oftar er það Ólafur Arnarson sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

EyjanFastir pennar
14.02.2024

Það gladdi Svarthöfða þennan morguninn að þingmenn Sjálfstæðisflokks hafi lagt fram frumvarp um Ríkisútvarpið. Fagnaðarefnið er svosum ekki frumvarpið sjálft heldur að þingmennirnir skuli nenna því eina ferðina enn að þyrla upp ryki í tengslum við fjölmiðlarekstur stjórnvalda. Ryk er nefnilega vanmetið. En þegar betur var gáð virðast vera í hugmyndunum, sem liggja að baki frumvarpinu, nokkur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?

Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?

EyjanFastir pennar
11.02.2024

Engu máli skiptir hvaða ríkisstjórnir eru við völd, hvaða menntamálaráðherra fer með æðsta vald í málefnum ríkismiðilsins eða hver er útvarpsstjóri. Þótt skipt sé um ríkisstjórn, stjórn RÚV eða útvarpsstjóra breytist ekki neitt. Nokkrir þaulsetnir einstaklingar í hópi starfsmanna ráða öllu sem þeim sýnist og fara sínu fram, bara rétt eins og venjulega. Þeim er nákvæmlega sama Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg

Svarthöfði skrifar: Sigríður eða séra Sigríður Dögg

EyjanFastir pennar
19.09.2023

Svarthöfði er hugsi yfir herferð Páls Vilhjálmssonar kennara og eins konar ástmagar Morgunblaðsins gegn Sigríði Dögg Auðunsdóttur, fréttamanni Ríkisútvarpsins og formanni Blaðamannafélags Íslands. Hvað á það eiginlega að þýða að vera að hnýsast í prívatmál Sigríðar Daggar. Hún er jú formaður Blaðamannafélagsins og á sem slík að njóta friðhelgi, rétt eins og sendiherrar erlendra ríkja. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af