Bergþór Ólason: Ekki hægt að tala um kyrrstöðu því allt hefur færst til verri vegar og ríkisútgjöld sprungið út
Eyjan30.09.2024
Miðflokkurinn sækist eftir því að komast í ríkisstjórn til að ganga í verkin og hrinda í framkvæmd. Flokkurinn nýtur þess í könnunum að fólk þekkir feril Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem forsætisráðherra þegar m.a. leiðréttingin var framkvæmd og gengið frá uppgjöri við kröfuhafa. Unga fólkið streymir nú í flokkinn að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins, sem Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú
Eyjan15.09.2024
Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira