Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
EyjanFastir pennar„Við sem störfum í raunheimum viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að stuðla að samkeppnishæfni einnar mikilvægustu atvinnugreinar landsins. Þau sem virðast ekki vera í raunheimum eru að velta fyrir sér frekari skattlagningu og gjaldtöku á greinina.“ Þetta er tilvitnun í Morgunblaðsgrein eftir Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair fyrir réttri viku. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanÞann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður, annars vegar, og hvort menn vildu aðild, ganga í ESB eða ekki, hins vegar. Afstaðan til þjóðaratkvæðis um framhaldsviðræður sterk og skýr Spurningunni um það hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður svöruðu 58% landsmanna með „Já-i“, 15% voru Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
EyjanRíkisstjórnin nýtur stuðnings 70 prósent landsmanna samkvæmt nýrri Gallup könnun þar sem ellefu þúsund voru spurðir og helmingur svaraði. Niðurstaða þessarar könnunar gefur nýrri ríkisstjórn byr undir vængi þrátt fyrir linnulausar árásir á sérstaklega Flokk fólksins. Orðið á götunni er að þegar Samfylkingin, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn bæta aðeins við sig fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu
EyjanÁ einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira
Össur segir að Svandís eigi leik í stöðunni: Svona gæti hún fellt ríkisstjórn Bjarna
FréttirÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að það sé algjörlega á valdi Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG, hvort Bjarni Benediktsson fái að halda áfram sem forsætisráðherra í þeirri hörðu kosningabaráttu sem nú fer í hönd. Össur skrifaði á Facebook í morgun athyglisverða greiningu á stöðunni sem upp er komin eftir að Bjarni Benediktsson ákvað að binda enda á Lesa meira
Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er langlundargeð mitt endanlega þrotið“
FréttirÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavarsdóttir nýr formaður Vinstri grænna er að misskilja eigin stöðu og Lesa meira
Jón Gunnarsson: Stjórnarslit núna hækka verðbólguvæntingar og lengja í efnahagsbatanum
EyjanÞað leysir ekki vandann að ríkisstjórnin springi og kosið sé til þings í lok nóvember. Ef stjórnin springur núna yrði úr vöndu að ráða að mynda stjórn, jafnvel minnihlutastjórn til að vinna fram á vorið eða næsta haust. Stjórnarslit núna myndu skapa pólitíska óvissu sem mynda þýða hækkun á væntingum um verðbólgu og að það Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara
EyjanSjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval
EyjanFastir pennarPólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn
Eyjan„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira