fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

ríkisstjórnin

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira

Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það

Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það

Eyjan
13.06.2024

Ríkisstjórnin hefur sjálf viðurkennt að hafa týnt erindi sínu, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir stjórnina hafa farið til Þingvalla til að leita að því en ekki fundið. Þá hafi stjórnin bara ákveðið að sitja til að sitja og halda í stólana. Hann segir Framsókn vera í hlutverki barnsins í þessu stjórnarsamstarfi sem sé eins Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Eyjan
06.06.2024

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, harðlega fyrir hræsni hennar og ríkisstjórnarinnar í málefnum Úkraínu í færslu á Facebook síðu sinni í morgun. Tilefnið er grein utanríkisráðherra í Morgunblaði dagsins um það hvers vegna Ísland styðji vopnakaup fyrir Úkraínu. Túlka má orð ráðherrans í greininni sem beina gagnrýni á nýkjörinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

EyjanFastir pennar
06.06.2024

Nýjum forseta lýðveldisins fylgja allar góðar óskir á nýrri vegferð. Í gegnum tíðina hefur ríkt friður um forsetaembættið meðan forsetinn hefur haldið frið við ríkisstjórn og Alþingi. Athygli vakti í kosningabaráttunni að nýkjörinn forseti gekk afdráttarlaust gegn stefnu ríkisstjórnarinnar um stuðning við Úkraínu, sem hefur breiðan stuðning á Alþingi. Ummæli hennar um eðli Atlantshafsbandalagsins voru Lesa meira

Vilhjálmur hraunar yfir ríkisstjórnina: „Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir ykkur“

Vilhjálmur hraunar yfir ríkisstjórnina: „Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir ykkur“

Fréttir
05.06.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, lætur ríkisstjórnina heyra það í umræðum á þræði Brynjars Níelssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Brynjar skrifaði færslu í gær þar sem hann furðaði sig á fylgi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum. Í niðurstöðum könnunar Gallup, sem birtar voru á mánudag, var fylgi Samfylkingarinnar 29,9%. Til samanburðar er samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna 30,4% og munar þar mestu um Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Eyjan
09.05.2024

Ríkisstjórnin hefur róið að því öllum árum, jafnvel í gegnum Covid, að koma hér á gjafakvótakerfi fyrir orkuna, vatnið og hafnæði Íslendinga. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir ríkisstjórnina vera eins og allslausan mann sem flytur inn á unga og fallega konu og byrjar að láta greipar sópa um eigur hennar. Steinunn Ólína er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Eyjan
30.04.2024

Mestu tíðindi nýrrar Gallup-könnunar fyrir RÚV eru þau að Vinstri græn mælast með minnsta fylgi flokksins frá upphafi mælinga eða 4,4 prósent sem leiddi til þess að flokkurinn kæmi ekki fulltrúum á Alþingi. Með því lyki þeirri tilraun sem gerð var með Vinstri græn sem arftaka Alþýðubandalagsins. Flokkurinn átti blómatíma sinn við hrunið árið 2008 Lesa meira

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Eyjan
16.04.2024

Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur lagt fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Í ræðu á Alþingi í dag hvatti Inga til þess að sem flest  mæti á þingpalla þegar hún mælir fyrir tillögunni. Inga nýtti tækifærið undir dagskrárliðnum störf þingsins og ræddi um hversu lítið henni þykir til ríkisstjórnarinnar koma og hversu bágt ástand mála sé Lesa meira

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Eyjan
11.04.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
28.03.2024

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af