fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

ríkisstjórnarskipti

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Eyjan
20.12.2024

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur við völdum á Íslandi á morgun, laugardag. Þingflokkar verðandi stjórnarflokka koma saman klukkan 9 í fyrramálið og síðan verða fundir í valdastofnunum þeirra þar sem stjórnarsáttmáli og tillaga um ráðherra og skiptingu ráðuneyta verður kynnt. Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfundar eftir hádegi þar sem ný ríkisstjórn tekur við stjórnartaumunum. Orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af