fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

ríkisstjórnarsamstarf

Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér

Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér

Eyjan
05.10.2024

Rétt hefði verið að reyna að brjóta upp stjórnarsamstarfið eftir kosningarnar 2021. Einnig hefði átt að gera það þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér sem forsætisráðherra á síðasta vetri. Bæði sjálfstæðismenn og vinstrimenn eru mjög ósáttir við margt hjá þessari ríkisstjórn en Covid var verkefni sem ríkisstjórnarflokkarnir sameinuðust um og átti það sinn þátt í Lesa meira

Bergþór Ólason: stjórnarsamstarf flokka af andstæðum pólum pólitíska litrófsins fullreynt

Bergþór Ólason: stjórnarsamstarf flokka af andstæðum pólum pólitíska litrófsins fullreynt

Eyjan
01.10.2024

Ríkisstjórnarsamstarf þvert yfir pólitíska litrófið er fullreynt. Æskilegt er að næsta ríkisstjórn samanstandi af flokkum sem séu á svipuðum hluta pólitíska litrófsins, hvort sem það verði mið-hægri samstarf um uppbyggingu og verðmætasköpun eða að félagshyggjuflokkarnir fái að spreyta sig. Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta má á brot úr Lesa meira

Bergþór Ólason: Pólitískur ómöguleiki að Svandís verði fagráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben í kosningabaráttu

Bergþór Ólason: Pólitískur ómöguleiki að Svandís verði fagráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben í kosningabaráttu

Eyjan
28.09.2024

Vinstri græn eru í þeirri stöðu að þau geta í raun hvorki samþykkt né fellt þá tillögu sem kemur fram á flokksráðsfundi um næstu helgi um að slíta stjórnarsamstarfinu. Ef þeir samþykkja eru verið að taka völdin af Svandísi Svavarsdóttur, verðandi formanni, og ef þeir fella eru þeir að lýsa yfir ánægju með stjórnarsamstarfið. Bergþór Lesa meira

Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar

Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar

Eyjan
01.08.2023

„Vandamálið með Íslendinga er að þeir kunna margir ekki að vera ríkir, þeir fara svo illa með það. Það er vandi að vera ríkur,“ segir Brynjar Níelsson sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Sérstaklega verður að huga að því i svona fámennu samfélagi. Ekki berast of mikið á og ekki vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af