fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Ríkisstjórn

Forystufólk ríkisstjórnarflokkanna sagt sammála um að Katrín verði áfram forsætisráðherra ef samstarfið heldur áfram

Forystufólk ríkisstjórnarflokkanna sagt sammála um að Katrín verði áfram forsætisráðherra ef samstarfið heldur áfram

Eyjan
29.09.2021

Formenn ríkisstjórnarflokkanna héldu áfram viðræðum um endurnýjað samstarf í gær og funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. Viðræðurnar eru sagðar hafa gengið vel en þingmenn stjórnarflokkanna eru sagðir segja að augljóst sé að uppi séu ólík viðhorf um þýðingu kosningaúrslitanna fyrir áframhaldandi samstarf. Formenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins eru sagðir sammála um að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra ef Lesa meira

Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum

Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum

Pressan
24.09.2021

Það má kannski segja að nýja ríkisstjórnin í Íran sé ríkisstjórn glæpamanna eða hryðjuverkamanna. Tveir ráðherrar eru eftirlýstir fyrir sprengjutilræði gegn gyðingum og einn vill ræna vestrænum hermönnum. Ríkisstjórnin samanstendur af öfgasinnuðum harðlínumönnum og ekki er að sjá að hún vilji eiga í miklum samskiptum við umheiminn. Nú eru um sex vikur síðan Ebrahim Raisis, var settur Lesa meira

Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum

Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum

Eyjan
13.08.2021

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, segir að vinstri stjórn sé besti kosturinn til að hægt sé að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir að mikla losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi megi rekja til stóriðju og stórra atvinnugreina. Guðmundur ræddi þetta í Fréttavaktinni á Hringbraut í gærkvöldi. Hann sagði ljóst að hann hafi mætt andstöðu Lesa meira

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Pressan
21.03.2021

Í kjölfar árásar NATO á Líbíu 2011 hefur ringulreið og borgarastyrjöld ríkt í landinu. En nú hafa vaknað vonir um frið með nýrri ríkisstjórn sem tók við völdum á mánudaginn. Verkefni hennar er að reyna að sameina landið og binda enda á ofbeldið. Nýja ríkisstjórnin tók við völdum eftir viðræður sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um. „Ég Lesa meira

Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi

Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi

Eyjan
27.11.2020

Spennustigið á milli ríkisstjórnarflokkanna er nú mjög hátt og töluverðrar taugaveiklunar gætir á Alþingi. Spennan er að sögn annars vegar tilkomin vegna jólastress í þinginu og hins vegar vegna mikillar þreytu sem er komin í stjórnarsamstarfið. Þreytunnar gætir þó meira í þingliðinu en meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fleiri efist Lesa meira

Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa

Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa

Eyjan
10.04.2019

Á vef Stjórnarráðsins hafa viðbrögð stjórnvalda vegna falls WOW air verið birt. Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið útlista þar hvaða aðgerðir viðkomandi ráðuneyti og ráðherra hefur ráðist í: Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar funda með fulltrúum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af