Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa
Eyjan10.04.2019
Á vef Stjórnarráðsins hafa viðbrögð stjórnvalda vegna falls WOW air verið birt. Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið útlista þar hvaða aðgerðir viðkomandi ráðuneyti og ráðherra hefur ráðist í: Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar funda með fulltrúum Lesa meira