Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá
Eyjan„Eina sem getur komið í veg fyrir að ríkisstjórnin liðist í sundur á haustmánuðum er stjórnarandstaðan. Ef þingmenn stjórnarandstöðunnar koma til þings og byrja að keppast við að ráðast á ríkisstjórnina vegna ágreinings stjórnarflokkanna og allra vandræðamálanna gæti það þjappað stjórnarflokkunum saman,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir fjölda vandræðamála fyrir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði
EyjanFastir pennarÁ dögunum lagðist dauðastríð hvala eins og ósprunginn sprengiskutull á borð ríkisstjórnarinnar. Engin þriggja flokka ríkisstjórn hefur orðið jafn langlíf. Hitt ætlar líka að verða raunin að dauðastríð hennar verði lengra en annarra. Segja má að dauðastríðið hafi byrjað fyrir ári þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra og varaformaður VG boðaði að næst væri æskilegt að velja aðra Lesa meira
Sundurlyndi ríkisstjórnarinnar hindraði framgang meirihlutaviljans á Alþingi
EyjanÁgreiningur innan ríkisstjórnarinnar kom í veg fyrir að meirihlutaviljinn á Alþingi fengi ráðið varðandi áframhaldandi innflutning á kjúklingum frá Úkraínu. Þetta segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar í færslu sem hún birti á Facebook nú eftir hádegið. „Það er nánast ár upp á dag frá því að sett voru lög um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum Lesa meira
Kolbrún segir að stjórnarandstaðan sé ekki burðug og geti ekki gengið í takt
EyjanÞað er engin ástæða til að nöldra yfir áframhaldandi samstarfi Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna í ríkisstjórn undir forsæti hins framúrskarandi forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. Þetta segir Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hún segir stjórnarandstöðuna vera lítt burðuga og líklega muni stjórnarflokkarnir eiga auðvelt með að kveða hana í kútinn. Hún segir að flokkarnir, sem eru Lesa meira
Tómas segir hróp ráðherra og þingmanna um að afnema eigi allar takmarkanir vera eins og að sparka í liggjandi og blæðandi mann
EyjanTómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við læknadeild HÍ, segir að óásættanleg kyrrstaða ríki í málefnum Landspítalans og sé spítalinn eins og rekald sem enginn virðist ætla að koma til hafnar. Hann segir að á sama tíma og þessi alvarlega staða sé uppi hrópi einstaka ráðherrar og þingmenn á torgum úti og segi brýnt að afnema eigi allar Lesa meira
Forystufólk ríkisstjórnarflokkanna sagt sammála um að Katrín verði áfram forsætisráðherra ef samstarfið heldur áfram
EyjanFormenn ríkisstjórnarflokkanna héldu áfram viðræðum um endurnýjað samstarf í gær og funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. Viðræðurnar eru sagðar hafa gengið vel en þingmenn stjórnarflokkanna eru sagðir segja að augljóst sé að uppi séu ólík viðhorf um þýðingu kosningaúrslitanna fyrir áframhaldandi samstarf. Formenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins eru sagðir sammála um að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra ef Lesa meira
Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum
PressanÞað má kannski segja að nýja ríkisstjórnin í Íran sé ríkisstjórn glæpamanna eða hryðjuverkamanna. Tveir ráðherrar eru eftirlýstir fyrir sprengjutilræði gegn gyðingum og einn vill ræna vestrænum hermönnum. Ríkisstjórnin samanstendur af öfgasinnuðum harðlínumönnum og ekki er að sjá að hún vilji eiga í miklum samskiptum við umheiminn. Nú eru um sex vikur síðan Ebrahim Raisis, var settur Lesa meira
Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, segir að vinstri stjórn sé besti kosturinn til að hægt sé að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir að mikla losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi megi rekja til stóriðju og stórra atvinnugreina. Guðmundur ræddi þetta í Fréttavaktinni á Hringbraut í gærkvöldi. Hann sagði ljóst að hann hafi mætt andstöðu Lesa meira
Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar
PressanÍ kjölfar árásar NATO á Líbíu 2011 hefur ringulreið og borgarastyrjöld ríkt í landinu. En nú hafa vaknað vonir um frið með nýrri ríkisstjórn sem tók við völdum á mánudaginn. Verkefni hennar er að reyna að sameina landið og binda enda á ofbeldið. Nýja ríkisstjórnin tók við völdum eftir viðræður sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um. „Ég Lesa meira
Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi
EyjanSpennustigið á milli ríkisstjórnarflokkanna er nú mjög hátt og töluverðrar taugaveiklunar gætir á Alþingi. Spennan er að sögn annars vegar tilkomin vegna jólastress í þinginu og hins vegar vegna mikillar þreytu sem er komin í stjórnarsamstarfið. Þreytunnar gætir þó meira í þingliðinu en meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fleiri efist Lesa meira