fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024

Ríkisstjórn

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Eyjan
30.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Eyjan
01.12.2023

Ríkisstjórnin forgangsraðar ekki vegna þess að stjórnarflokkarnir og ráðherrarnir geta ekki komið sér saman um stóru málin, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segist aldrei áður hafa séð jafn verklitla ríkisstjórn, sem segi bara pass í öllu sem máli skiptir. Þorgerður Katrín er fyrsti gestur Ólafs Arnarsonar í nýju hlaðvarpi um stjórnmál, Eyjunni á Lesa meira

Ráðherrakapall í uppsiglingu: Þórdís Kolbrún sögð treg til að taka við af Bjarna

Ráðherrakapall í uppsiglingu: Þórdís Kolbrún sögð treg til að taka við af Bjarna

Fréttir
11.10.2023

Það kemur í ljós á næstu dögum hvaða áhrif afsögn Bjarna Benediktssonar úr stóli fjármálaráðherra hefur á ríkisstjórnarsamstarfið. Ýmislegt bendir til þess að uppstokkun í ríkisstjórninni sé framundan þar sem ráðherrar gætu haft stólaskipti. Á forsíðu Morgunblaðsins er fjallað um tíðindi gærdagsins og meðal annars rætt við Bjarna sem segist ekki útiloka neitt varðandi framtíðina. Miðað við Lesa meira

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Eyjan
26.09.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, er ekki vongóður um að ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum sé mögulegt. Jóhann Páll er viðmælandi Þórarins Hjartarsonar í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling. Aðspurður hvort hann sæi fyrir sér aðstæður þar sem hann gæti hugsað sér að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum segir Jóhann Páll: „Það hlýtur alltaf að vera langerfiðast með Sjálfstæðisflokknum Lesa meira

Katrín aftur á hjólið – breytir ekki miklu fyrir Bjarna

Katrín aftur á hjólið – breytir ekki miklu fyrir Bjarna

Eyjan
25.08.2023

Staða ríkisstjórnarinnar versnar dag frá degi og því lengur sem dregst að boðað verði til kosninga því verri verður staðan, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir formenn stjórnarflokkana sjá ofsjónum yfir uppgangi Samfylkingarinnar eftir að Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þeir voni að þróunin muni snúast við en allt bendi hins Lesa meira

Hanna Katrín styður hvalveiðibann Svandísar en telur að Svandís verði beygð í málinu – ríkisstjórnin gangi út á hrossakaup

Hanna Katrín styður hvalveiðibann Svandísar en telur að Svandís verði beygð í málinu – ríkisstjórnin gangi út á hrossakaup

Eyjan
19.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og telur að Svandís hafi orðið að bregðast skjótt við á grundvelli nýfenginna upplýsinga þegar hún bannaði hvalveiðar sólarhring áður en þær áttu að hefjast í júní. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hún segir stuðning sinn við hvalveiðar Lesa meira

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Eyjan
28.07.2023

„Eina sem getur komið í veg fyrir að ríkisstjórnin liðist í sundur á haustmánuðum er stjórnarandstaðan. Ef þingmenn stjórnarandstöðunnar koma til þings og byrja að keppast við að ráðast á ríkisstjórnina vegna ágreinings stjórnarflokkanna og allra vandræðamálanna gæti það þjappað stjórnarflokkunum saman,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir fjölda vandræðamála fyrir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði

EyjanFastir pennar
13.07.2023

Á dögunum lagðist dauðastríð hvala eins og ósprunginn sprengiskutull á borð ríkisstjórnarinnar. Engin þriggja flokka ríkisstjórn hefur orðið jafn langlíf. Hitt ætlar líka að verða raunin að dauðastríð hennar verði lengra en annarra. Segja má að dauðastríðið hafi byrjað fyrir ári þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra og varaformaður VG boðaði að næst væri æskilegt að velja aðra Lesa meira

Sundurlyndi ríkisstjórnarinnar hindraði framgang meirihlutaviljans á Alþingi

Sundurlyndi ríkisstjórnarinnar hindraði framgang meirihlutaviljans á Alþingi

Eyjan
12.06.2023

Ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar kom í veg fyrir að meirihlutaviljinn á Alþingi fengi ráðið varðandi áframhaldandi innflutning á kjúklingum frá Úkraínu. Þetta segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar í færslu sem hún birti á Facebook nú eftir hádegið. „Það er nánast ár upp á dag frá því að sett voru lög um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum Lesa meira

Kolbrún segir að stjórnarandstaðan sé ekki burðug og geti ekki gengið í takt

Kolbrún segir að stjórnarandstaðan sé ekki burðug og geti ekki gengið í takt

Eyjan
17.12.2021

Það er engin ástæða til að nöldra yfir áframhaldandi samstarfi Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna í ríkisstjórn undir forsæti hins framúrskarandi forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. Þetta segir Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hún segir stjórnarandstöðuna vera lítt burðuga og líklega muni stjórnarflokkarnir eiga auðvelt með að kveða hana í kútinn. Hún segir að flokkarnir, sem eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af