fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Þórdís og Bjarni hafa stólaskipti

Þórdís og Bjarni hafa stólaskipti

Fréttir
14.10.2023

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir verður fjármálaráðherra og Bjarni Benediktsson verður utanríkisráðherra. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi formanna ríkisstjórnarflokkanna sem hófst klukkan 11:00. Fundurinn fór fram í Eddu, húsi íslenskunnar. Ríkisráðsfundur verður haldinn klukkan 14:00 á Bessastöðum og þar fara ráðherraskiptin formlega fram. Formennirnir reifuðu ýmis verkefni ríkisstjórnarinnar 0g sögðu að um 60 prósentum þeirra væri Lesa meira

Björn Ingi svartsýnn og spáir kosningum í vetur – „Það mun allt loga“

Björn Ingi svartsýnn og spáir kosningum í vetur – „Það mun allt loga“

Eyjan
05.10.2023

„Það er auðvitað milljón dollara spurningin,“ sagði fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, þegar hann var spurður hvort Samfylkingin væri hugsanlega að toppa of snemma. Björn Ingi var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann fór yfir stjórnmálasviðið, nýja könnun Gallup á fylgi flokkanna og hvers sé að vænta í vetur. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup er Samfylkingin Lesa meira

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Eyjan
20.06.2023

Bjarni Benediktsson talaði hreint út við fréttamenn á Bessastöðum  við ráðherraskiptin í gær. Hann sagði ríkið ekki lengur ráða við þann kostnað sem ásókn flóttamanna hingað til lands fylgir. Þingið hafi brugðist í því að styðja hugmyndir ráðherra um að koma skikki á málaflokkinn og leggja fram trúverðuga stefnu. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut  segir Ólafur Arnarson Lesa meira

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Eyjan
12.09.2022

„Í dag fáum við að líta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar sjáum við svart á hvítu hvaða samfélag þeir þrír flokkar sem mynda ríkisstjórn Íslands, Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, vilja byggja.“ Svona hefst grein eftir Helgu Völu Helgadóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í Morgunblaðinu í dag. Hún ber fyrirsögnina: „Samfélag jöfnuðar?“ Í greininni fjallar hún fjárlagafrumvarp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af