Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss
FréttirBergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segist ekki vera viss lengur hvaða ríkisstjórn séu versta í lýðveldissögunni. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýni núverandi ríkisstjórn harðlega. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að hin norræna velferðarstjórn Jóhönnu og Steingríms væri versta ríkisstjórn lýðveldissögunnar og taldi raunar (og vonaði) að um það sæti Lesa meira
Íslenska óperan fær stuðning erlendis frá
FréttirEins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hefur Íslenska óperan gert alvarlegar athugasemdir við að til standi að skera niður fjárframlög til stofnunarinnar af hálfu ríkisins, áður en framtíðarskipan óperuflutnings hér á landi verður endanlega ákveðin, svo mikið að hún sjái ekki fram á annað en að þurfa að hætta starfsemi. Nú hefur Lesa meira