fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Ríkisstjórn

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Raunalegt er að fylgjast með framkomu þeirra stjórnmálamanna sem töpuðu kosningunum en komu þó fulltrúum inn á Alþingi. Eftir að þeir þurftu að horfast í augu við þá staðreynd að stjórnarandstöðuflokkunum tókst að mynda ríkisstjórn fyrir síðustu jól hefur talsmáti þeirra einkennst af svekkelsi, jafnvægisleysi og reiði. Nú blasir við þeim sjálfum að sitja í Lesa meira

Valkyrjustjórnin tekur við á morgun

Valkyrjustjórnin tekur við á morgun

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Stofnanir Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa verið boðaðar til funda í fyrramálið. Þingflokkarnir hittast kl. 9 og Samfylkingin hefur boðað flokksráðsfund í Tjarnarbíói kl. 10. Ráðgjafaráð Viðreisnar fundar kl. 10:30. Sama mun uppi á teningnum hjá Flokki fólksins. Á fundunum verður kynntur nýr stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja og lagður fram ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar. Eyjan hefur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Það sem lesa má í rjómaskálina í eldhúsinu hennar Ingu

Svarthöfði skrifar: Það sem lesa má í rjómaskálina í eldhúsinu hennar Ingu

EyjanFastir pennar
09.12.2024

Jólin komu snemma hjá Svarthöfða í ár. Fátt veit hann skemmtilegra og meira spennandi en einmitt dauðateygjur vondra ríkisstjórna sem hrökklast frá í ósætti innbyrðis og með léttingsandvarpi heillar þjóðar sem sér fram á betri tíma, verri geta þeir alla vega ekki orðið. Ekki er verra þegar vondir ríkisstjórnarflokkar fá verðskuldaða ráðningu frá kjósendum. Já, Lesa meira

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Eyjan
27.11.2024

Samkvæmt kosningaspá DV.IS, sem birtist í morgun, myndu Viðreisn, Samfylking og Framsókn fá 34 þingsæti og vera í aðstöðu til að mynda saman meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi kosningaspá DV.IS eftir og þriggja flokka miðjustjórn yrði skipuð verði strax byrjað á að fækka um einn ráðherra. Verkefnum Háskóla, vísinda og iðnaðar yrði skipt Lesa meira

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Eyjan
27.11.2024

DV.IS hefur tekið saman kosningaspá þremur dögum fyrir kjördag sem hér birtist. Spáin er unnin upp úr ýmsum upplýsingum og höfð hefur verið nokkur hliðsjón af birtum skoðanakönnunum, einkum könnunum Maskínu og Prósents. Auk þess hefur verið lagt mat á fyrirliggjandi staðreyndir og horfur. Óvissan er mikil enn þá en talið er að stór hópur Lesa meira

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Eyjan
26.11.2024

Bjarni Benediktsson lýsti því yfir í vikunni að þeir flokkar sem hann vill helst vinna með í ríkisstjórn eftir kosningar séu Miðflokkurinn, Viðreisn – á góðum degi – eins og hann orðaði það og Flokkur fólksins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst minna en einmitt núna þótt orðið á götunni sé að flokkurinn muni fá fleiri Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Eyjan
03.11.2024

Innflytjendur koma til Íslands, búnir að ljúka sínu nám þannig að við kostum engu til sem samfélag. Atvinnulífið kallar eftir þessu fólki, sem heldur uppi samfélaginu, greiðir skatta og stendur undir hagvexti en samt erum við sem samfélag ekki tilbúin til að gera það sem þarf til að taka vel á móti þessu fólki og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

EyjanFastir pennar
17.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna jafnt sem stjórnarandstöðuflokkanna líti einmitt þannig á málið í fullri alvöru. Að skilja við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af