fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ríkisskuldabréf

Fjármálaráðherra segir áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir kaupa minna af ríkisskuldabréfum

Fjármálaráðherra segir áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir kaupa minna af ríkisskuldabréfum

Eyjan
17.12.2020

Það skiptir ekki sköpum fyrir ríkissjóð þótt dregið hafi úr eftirspurn einstakra fjárfesta eftir ríkisskuldabréfum því lausafjárstaða ríkisins er sterk og það á greiðan aðgang að fjármagnsmörkuðum. En það er áhyggjuefni ef lífeyrissjóðirnir draga úr kaupum á ríkisskuldabréfum segir Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Bjarna Lesa meira

Metsala gjaldeyris í síðustu viku

Metsala gjaldeyris í síðustu viku

Eyjan
26.08.2020

Erlend sjóðsstýringarfyrirtæki seldu íslensk ríkisskuldabréf í síðustu viku. Þetta varð til þess að Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði og seldi gjaldeyri fyrir 10,7 milljarða króna en það er rúmlega eitt prósent af gjaldeyrisforða bankans. Bankinn hefur ekki selt meira af gjaldeyri á einni viku síðan fjármálahrunið varð. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af