Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun
EyjanSamkvæmt tölum frá Stjórnarráðinu hefur mikil útgjaldahækkun og áherslubreyting orðið í fjármálum ríkisins frá hruni. Stærsta breytingin er að útgjöld til velferðarmála, heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytanna, hafa hækkað um 154 milljarða á föstu verðlagi árin 2007 og 2020. Þetta jafngildir 46% útgjaldaaukningu í þessum málaflokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að útgjöld ráðuneyta og Lesa meira
Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum
EyjanTöluverð áhætta felst í því fyrir ríkissjóð að eiga meirihluta fjármálakerfisins því ekki er á vísan að róa á mörkuðum. Því er æskilegt að draga úr þátttöku ríkisins í rekstri banka og er sala á hluta Íslandsbanka fyrsta skrefið í þá átt. Þetta segir Friðrik Már Baldursson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira
Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum
EyjanVegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira
Kjöraðstæður fyrir ríkið til lántöku erlendis
EyjanSjaldan eða aldrei hafa skilyrðin verið betri fyrir lántökur ríkissjóðs erlendis. Með því að senda skýr skilaboð um að ríkið muni sækja sér lánsfé út fyrir landsteinana væri hægt að slá á áhyggjur markaðarins af fjármagnsþörf ríkissjóðs. Með því skipta hluta af erlendu lánunum yfir í krónur myndi ríkissjóður styðja við gengi krónunnar. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira
Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum
EyjanFram að þessu hafa hærri vextir á skuldabréfamarkaði bitnað á lánskjörum hins opinbera og fyrirtækja en nú eru þeir byrjaðir að hafa bein á hrif á heimilin í formi vaxtahækkana á íbúðalánum. „Allir vextir á markaði miðast við ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa. Þegar hún hækkar hefur það keðjuverkandi áhrif á alla vexti í íslenskum krónum,“ Hefur Markaður Lesa meira
Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót
EyjanTil að sveitarfélögin geti mætt þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra þurfa þau milljarða til viðbótar í tekjur. Frávik í rekstri sveitarfélaganna, frá áætlunum yfirstandandi árs, eru 33 milljarðar nú í lok ágúst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram kemur að stærsti áhrifaþátturinn sé Lesa meira
Erfitt að fá Ferðagjöfina greidda út
EyjanÞað hefur verið erfiðleikum háð fyrir fyrirtæki að fá andvirði Ferðagjafar ríkisins útgreitt. 47 prósent þeirra fyrirtækja sem áttu von á greiðslu um mánaðamótin fengu enga greiðslu því bankaupplýsingar vantaði. 668 áttu von á greiðslu frá Fjársýslu ríkisins um mánaðamótin en aðeins 335 fengu greiðslu, samtals 137 milljónir. 313 fengu ekkert. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Í svari frá atvinnu- og Lesa meira
Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum
PressanÁ næstu fjórum mánuðum þarf danska ríkið að verða sér úti um sem svarar til um 5.000 milljarða íslenskra króna að láni eða 250 milljarða danskra króna. Þetta er auðvitað mjög há upphæð og ekki einfalt mál að útvega hana að mati hagfræðinga. Þessi mikla lánsfjárþörf er tilkomin vegna COVID-19 faraldursins og þeirra miklu útgjalda Lesa meira
Líkir Bjarna Ben og ríkisfjármálunum við MC Hammer – „Íslendingar geta gert betur“
EyjanVið fyrstu sýn virðast íslensk efnahagsmál og ríkissjóður ekki eiga margt sameiginlegt með hinni föllnu stjörnu tíunda áratugarins, Stanley Kirk Burrell, sem kallaði sig MC Hammer. Bloggarinn Geir Ágústsson, sem titlar sig sem sérfræðing í samfélagsmálum, kemur hinsvegar með skemmtilega líkingu um ríkisfjármálin þar sem víðbuxnarapparinn góðkunni kemur við sögu, en hann skaust rækilega upp Lesa meira