fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ríkissjóður

Þessar eru meðal helstu fasteigna sem ríkið ætlar að selja

Þessar eru meðal helstu fasteigna sem ríkið ætlar að selja

Eyjan
12.09.2023

Í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veitt heimild til að selja fjölda fasteigna í eigu íslenska ríkisins og einnig að honum verði veitt heimild til að festa kaup á fasteignum fyrir ýmsar ríkisstofnanir. Meðal fasteigna sem frumvarpið veitir heimild til að selja eru Lesa meira

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Eyjan
25.08.2023

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nú fyrir stundu helstu áherslur sem framundan eru í rekstri ríkisins eins og þau munu birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024, sem lagt verður fram í næsta mánuði, og á komandi árum. Alls verður farið í 17 milljarða króna hagræðingu á næsta ári, sem ríkisstjórnin hefur komið sér saman um, í Lesa meira

Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins

Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins

Fréttir
10.02.2023

Rússneska ríkið seldi nýlega 3,6 tonn af gulli til að draga úr hallarekstri en í hallareksturinn í janúar var sem nemur 2.300 milljörðum íslenskra króna. Útgjöldin jukust um 58,7% miðað við janúar á síðasta ári og tekjurnar lækkuðu um 35,1% miðað við janúar á síðasta ári. Þessi mikli hallarekstur þýðir að nú þegar er ríkissjóður búinn að Lesa meira

Reiknað með 119 milljarða króna halla á ríkissjóði á næsta ári

Reiknað með 119 milljarða króna halla á ríkissjóði á næsta ári

Eyjan
06.12.2022

Reiknað er með að hallinn á rekstri ríkissjóðs á næsta ári verði 119 milljarðar ef breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarp næsta árs ná fram að ganga. Áður hafði hallinn verið áætlaður 89 milljarðar. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, formanni fjárlaganefndar, að mesta útgjaldaaukningin sé til heilbrigðismála. Auk þeirra séu félagsmál stór útgjaldaliður Lesa meira

Segir kaup ríkissjóðs á hluta höfuðstöðva Landsbankans vera í uppnámi

Segir kaup ríkissjóðs á hluta höfuðstöðva Landsbankans vera í uppnámi

Eyjan
20.07.2022

Fyrirhugað var að ríkissjóður myndi kaupa um sex þúsund fermetra skrifstofurými í norðurhúsi nýja Landsbankans við Austurhöfn en nú eru þessar fyrirætlanir komnar í strand. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segist blaðið hafa heimildir fyrir þessu. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, vildi ekki tjá sig um samningaviðræður við ríkissjóð um kaup á norðurhúsinu. Utanríkisráðuneytið átti að Lesa meira

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

Eyjan
02.07.2021

Hagþróun á fyrri helmingi ársins gefur tilefni til bjartsýni um hraðari viðsnúning í hagkerfinu en útlit var fyrir að sögn Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra. Hann segir að sagan sé að endurtaka sig og hagkerfið vaxi umfram spár. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta sýndi sig til dæmis þegar við fórum fram úr öllum spám um Lesa meira

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Eyjan
12.05.2021

Nú er unnið að því að endurfjármagna skuldir Vaðlaheiðarganganna til að draga úr fjármagnskostnaði. Reksturinn hefur gengið vel en hár fjármagnskostnaður hefur valdið vandræðum. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Eyþóri Björnssyni, framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, að viðræður um endurskipulagningu skulda séu í gangi. Ekki sé búið að útfæra Lesa meira

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Eyjan
02.02.2021

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, vonast til að ríkissjóður fái 119 milljarða króna, hið minnsta, fyrir sölu á Íslandsbanka en stefnt er að sölu 25-35% af eignarhluta ríkisins í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Bjarna að stefnt sé að því að framkvæma útboðið um mánaðamótin maí/júní, líklega verði það í júní en málin skýrist Lesa meira

Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun

Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun

Eyjan
21.01.2021

Samkvæmt tölum frá Stjórnarráðinu hefur mikil útgjaldahækkun og áherslubreyting orðið í fjármálum ríkisins frá hruni. Stærsta breytingin er að útgjöld til velferðarmála, heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytanna, hafa hækkað um 154 milljarða á föstu verðlagi árin 2007 og 2020. Þetta jafngildir 46% útgjaldaaukningu í þessum málaflokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að útgjöld ráðuneyta og Lesa meira

Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum

Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum

Eyjan
13.01.2021

Töluverð áhætta felst í því fyrir ríkissjóð að eiga meirihluta fjármálakerfisins því ekki er á vísan að róa á mörkuðum. Því er æskilegt að draga úr þátttöku ríkisins í rekstri banka og er sala á hluta Íslandsbanka fyrsta skrefið í þá átt. Þetta segir Friðrik Már Baldursson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af