fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ríkissáttasemjari

Svarthöfði skrifar: Af hverju vinnum við ekki öll á Hagstofunni?

Svarthöfði skrifar: Af hverju vinnum við ekki öll á Hagstofunni?

Eyjan
12.01.2024

Morgunblaðið greinir frá því í morgun í látlausri frétt að Hagstofan, sjálfstæð undirstofnun forsætisráðherra, hafi nýlega gert stofnanasamning við sérfræðinga sína. Væntanlega hefur það verið gert með upplýstu samþykki ráðherrans. Á ferðinni eru samningar sem tryggja sérfræðingunum 5% launahækkun, sem bætist við þau 7% sem sérfræðingarnir fengu í síðustu kjarasamningum. Þannig hafi laun sérfræðinganna hækkað um yfir Lesa meira

Ástráður hreppti hnossið

Ástráður hreppti hnossið

Fréttir
14.07.2023

Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu hefur Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og og með 18. júlí 2023. Sex umsóknir um embættið bárust þegar það var auglýst laust til umsóknar. Var skipuð ráðgefandi hæfnisnefnd sem samanstóð af fulltrúum ráðherra og samtaka aðila vinnumarkaðarins. Niðurstaðan var að Lesa meira

Stráði vill starfið – Sex sækja um embætti ríkissáttasemjara

Stráði vill starfið – Sex sækja um embætti ríkissáttasemjara

Eyjan
21.06.2023

Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun júní eftir að Aðalsteinn Leifsson lét af embætti 1. júní. Ástráður Haraldsson héraðsdómari og Aldís Guðný Sigurðardóttir aðstoðarríkissáttasemjari, eru á meðal umsækjenda.  Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Aldís Guðný Sigurðardóttir, lektor við viðskiptadeild HR og forstöðumaður MBA-náms Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari Lesa meira

Bryndís tekur við forsætisráðuneytinu um áramótin

Bryndís tekur við forsætisráðuneytinu um áramótin

Eyjan
20.11.2019

Ráðuneytisstjóraskipti verða í forsætisráðuneytinu frá með 1. janúar nk. þegar Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri, tekur við nýju embætti í utanríkisþjónustunni, samkvæmt tilkynningu. Ragnhildur mun undirbúa opnun nýrrar fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg og taka við embætti þar 1. júní nk. Ragnhildur mun auk hefðbundins fyrirsvars og skyldustarfa á þessum vettvangi byggja upp starfsemi fastanefndarinnar í Lesa meira

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

Fréttir
08.01.2019

Að mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira

Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara

Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara

Fréttir
03.04.2018

Mikil umræða hefur skapast um stöðu mála í kjarabaráttu ljósmæðra, en samningaviðræður þeirra og ríkisins hafa staðið yfir frá því í september árið 2017. Fjölmennur félagsfundur var haldinn í síðustu viku og er mikill hiti í ljósmæðrum. Það eru þó ekki bara ljósmæður sem hafa áhyggjur af stöðu mála, því fjöldi foreldra, bæði núverandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af