fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

ríkisrekstur

Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs

Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs

Eyjan
10.02.2021

Rúmlega hálfur milljarður sparaðist við að sameina Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóð í nýja stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 350 milljónir spöruðust í rekstrarkostnaði og 200 milljónir í nýjum verkefnum án þess að fjármagn hafi fylgt í fjárlögum. Þetta er 20% hagræðing frá fyrirkomulaginu sem áður var. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni, félags- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af