fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Ríkisráð

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

EyjanFastir pennar
10.04.2024

Svarthöfði veitti því eftirtekt að ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp til myndatöku við ríkisráðsborðið á Bessastöðum, líkt og aðrar ríkisstjórnir hafa gert allt frá lýðveldisstofnun. Telst það vart til tíðinda. Eitthvað fannst samt Svarthöfða ljósmyndin, sem tekin var við þetta tækifæri, óvenjuleg. Á blaðamannafundinum í Hörpu í gærdag, þar sem ný ríkisstjórn var Lesa meira

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Eyjan
09.04.2024

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók formlega við stjórnartaumunum á Bessastöðum í kvöld af ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Eins og fram kom fyrr í dag er ríkisstjórnin nýja skipuð sama fólki og hin fyrri nema að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir stígur um borð í stað Katrínar sem hefur boðið sig fram í forsetakosningunum sem fram fara í júní. Bjarni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af