fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Ríkislögreglustjóri

Lætur embætti ríkislögreglustjóra ekki í friði

Lætur embætti ríkislögreglustjóra ekki í friði

Fréttir
29.11.2024

Umboðsmaður Alþingis hefur tekið undir þá niðurstöðu embættis ríkislögreglustjóra að blokka netföng manns og hætta að svara honum en maðurinn hefur á undanförnum árum sent embættinu fjölda tölvupósta og hljóðskilaboða auk þess að hringja margsinnis í embættið. Vísaði embættið til þess að í fæstum tilfellum hefðu skilaboð, bréf og símtöl frá manninum haft nokkuð með Lesa meira

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Fréttir
29.04.2024

Umboðsmaður Alþingis, Skúli Magnússon, hefur sent Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra bréf þar sem óskað er skýringa á notkun lögreglunnar á einkennismerkjum. Í bréfinu er sú notkun sögð ekki vera í samræmi við reglugerð um einkennismerki lögreglunnar. Einnig er spurt út í tiltekið einkennismerki sérsveitar ríkislögreglustjóra og það sagt eiga sér enga stoð í reglum. Í Lesa meira

Karl Steinar: Ekki hægt að útiloka að hér séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum

Karl Steinar: Ekki hægt að útiloka að hér séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum

Fréttir
26.02.2024

Ekki er hægt að útiloka að hér á landi séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á alþjóðasviði ríkislögreglustjóra, í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Karl Steinar ræðir meðal annars nýtt frumvarp dómsmálaráðherra sem kynnt var á dögunum um breytingar á lögreglulögum. Karl Steinar gagnrýnir meðal annars það frumvarp Lesa meira

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Fréttir
17.12.2023

Persónuvernd birti síðastliðinn föstudag úrskurð sinn í máli sem varðar kvörtun konu sem sótt hafði um starf sem neyðarvörður hjá Neyðarlínunni. Konan kvartaði yfir því að Neyðarlínan hefði aflað upplýsinga um hana frá embætti ríkislögreglustjóra. Var það niðurstaða Persónuverndar að skoðun embættisins á persónuupplýsingum um konuna og miðlun þeirra til Neyðarlínunnar hafi ekki staðist lög. Lesa meira

Óvissustigi lýst yfir vegna jarðsjálftahrinu

Óvissustigi lýst yfir vegna jarðsjálftahrinu

Fréttir
05.07.2023

Samkvæmt tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Jarðskjálftahrinan hófst að kvöldi til 4.júlí og stendur enn yfir. Íbúar á suðvesturhorninu eru hvattir til þess að huga að lausa- og innanstokksmunum sem geta fallið við jarðskjálfta og huga sérstaklega að því að Lesa meira

Aldrei hafa verkefni sérsveitar ríkislögreglustjóra verið fleiri en í október

Aldrei hafa verkefni sérsveitar ríkislögreglustjóra verið fleiri en í október

Fréttir
12.11.2020

Á milli september og október fjölgaði verkefnum sérsveitar ríkislögreglustjóra um tæplega 100%. Í september voru verkefni sérsveitarinnar 41 en 74 í október. Er þá átt við sérsveitarverkefni en heildarfjöldi verkefna sérsveitarinnar er meiri því hún aðstoðar önnur lögreglulið einnig við hefðbundin löggæslustörf. Þetta kemur fram á heimasíðu lögreglunnar. Einnig kemur fram að tilkynningum um vopn Lesa meira

Ríkislögreglustjóri greitt tæpa 3.3 milljarða til verktaka á átta árum

Ríkislögreglustjóri greitt tæpa 3.3 milljarða til verktaka á átta árum

Eyjan
06.11.2019

Á tímabilinu 2010 -2018 keypti embætti ríkislögreglustjóra verktakaþjónustu og ráðgjöf fyrir tæplega 3.3 milljarða króna, samkvæmt svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Kostnaðurinn í fyrra var rúmar 438 milljónir, en dýrasta árið var 2014, eða rúm 451 milljón. Hér má síðan sjá hverjir þáðu greiðslurnar, en um fjölmarga aðila er að ræða, allt Lesa meira

Haraldur mun sitja áfram: „Hags­mun­ir lög­regl­unn­ar verða alltaf tekn­ir fram fyr­ir“

Haraldur mun sitja áfram: „Hags­mun­ir lög­regl­unn­ar verða alltaf tekn­ir fram fyr­ir“

Eyjan
24.09.2019

Í gær lýstu átta af níu lögreglustjórum á Íslandi yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra og töldu hann óstarfhæfan. Þar á meðal formaður Lögreglustjórafélagsins, Úlfar Lúðvíksson. Aðeins Ólafur Helgi Kjartansson á Suðurnesjum kaus að taka ekki undir yfirlýsinguna. Þá samþykkti formannafundur Landssambands lögreglumanna einnig vantraust á ríkislögreglustjóra í gær og ljóst að staða Haraldar er Lesa meira

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Fréttir
05.06.2019

Lögreglufélag Norðurlands vestra lýsir yfir fullum stuðningi við kvörtun sérsveitarmanna til dómsmálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í nýrri ályktun félagsfundar.  Þar segist félagið enn fremur mótmæla lítils samræmis í fatamálum á milli embætta lögreglustjóra og lýsa yfir stuðningi við tillögur um að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. Félagsfundur LNV lýsir yfir fullum stuðningi yfir kvörtun sérsveitarmanna Lesa meira

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Fréttir
08.12.2018

Lögreglumenn sem DV hefur rætt við eru ósáttir við hvernig staðið er að fatamálum hjá stofnuninni. Ríkislögreglustjóri á að sjá um að útvega embættunum allan vinnu- og einkennisklæðnað en enginn samningur hefur verið um nokkurt skeið um hvar eigi að kaupa öll föt. Útboð sem haldið var í janúar gekk ekki upp nema að takmörkuðu leyti og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af