Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka
EyjanLilja Alfreðsdóttir telur evruna ekki henta okkur Íslendingum vegna þess hve hagsveiflan hér á landi sé ólík hagsveiflunni á evrusvæðinu. Hún gefur lítið fyrir það að Færeyjar eru með evru og öflugra hagkerfi en það íslenska. Alma Möller telur óvíst að Ísland uppfylli skilyrði fyrir aðildarviðræðum við ESB nú og segir svo margt þurfa að Lesa meira
Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu
EyjanLilja Alfreðsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir húsnæðismarkaðinn nú tekinn fastari tökum en áður með aðkomu Framsóknar á sveitarstjórnarstiginu. Hún segir mikilvægt að lækka skuldir sem safnast hafi upp vegna aðgerða m.a. í Covid til að lækka fjármagnskostnað. Alma Möller segir Samfylkinguna vilja auka tekjuöflun ríkisins með sanngjörnum auðlindagjöldum. Einnig verði að fara betur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?
EyjanFastir pennarHvað er eiginlega þetta allt, sem ríkisstjórnin segir að sé að koma? Verðbréfamarkaðurinn svaraði aukinni lánsfjárþörf ríkissjóðs samstundis með hærri ávöxtunarkröfu á skuldabréf. Af því leiddi að bankarnir hækkuðu vexti á verðtryggð útlán. Þvert á þennan veruleika staðhæfir ríkisstjórnin að þetta allt, sem hún segir að sé að koma, sé lækkun verðbólgu og vaxta. Raunvextir Lesa meira
Orðið á götunni: Hvers vegna stoppar flóttafylgið ekki hjá Viðreisn?
EyjanOrðið á götunni er að miklir fylgisflutningar fara nú fram frá núverandi ríkisstjórnarflokkum til stjórnarandstöðunnar ef marka má allar skoðanakannanir. Mest er að marka kannanir Gallups sem eru viðamestar. Það breytir ekki því að aðrar kannanir eru í meginatriðum á svipuðum nótum og Gallup. Hér verður einkum vitnað í nýjustu könnun Gallups sem birt var Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?
EyjanÍslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira
Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða
EyjanDagfari á Hringbraut er í besta falli hóflega bjartsýnn á að áform nýs fjármálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, um að leggja höfuðáherslu á ráðdeild í fjármálum ríkisins gangi eftir. Hann telur sporin hræða. Ólafur Arnarson, sem skrifar fyrir Dagfara, nefnir til fimm dæmi sem hann telur vera góð dæmi um fjárfestingarslys á vegum ríkisins og Lesa meira