fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Ríkisendurskoðun

Ólafur segir skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta „alvarleg samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts“

Ólafur segir skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta „alvarleg samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts“

Eyjan
25.06.2019

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, hefur lengi bent á rekstrarvanda og skekkta samkeppnisstöðu Íslandspósts á liðnum árum. Hann segir á vef FA í dag að skýrsla Ríkisendurskoðunar sem birt var í dag, sé mikilvægt veganesti fyrir stjórnvöld, en þar sé enn ýmsum spurningum ósvarað og setur fyrirvara við niðurstöður skýrslunnar. Var aðskilnaður fullnægjandi ? Ólafur Lesa meira

Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst – „Ekki tryggt að félagið þurfi ekki á frekari fyrirgreiðslu að halda á næsta ári“

Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst – „Ekki tryggt að félagið þurfi ekki á frekari fyrirgreiðslu að halda á næsta ári“

Eyjan
25.06.2019

Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á Íslandspósti ohf., sem gerð var að beiðni fjárlaganefndar Alþingis. Í tilkynningu kemur fram að á árunum 2013-2018 var uppsafnað tap Íslandspósts ohf. 246 m.kr. Til að bregðast við greiðsluvanda félagsins ákvað Alþingi í september 2018 að veita félaginu lán, alls 500 m.kr. á 6,2% vöxtum til eins árs. Heimilt er að breyta Lesa meira

Þingnefnd skoðar starfsemi Útlendingastofnunar

Þingnefnd skoðar starfsemi Útlendingastofnunar

Fréttir
07.01.2019

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ætlar að óska eftir frekari upplýsingum frá Ríkisendurskoðun um Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, segir að þegar Ríkisendurskoðun kynnti nefndinni skýrslu um Útlendingastofnun hafi fleiri spurningar vaknað sem verða sendar til Ríkisendurskoðunar sem muni svara þeim á næstu vikum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Helgu Völu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af