Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis
EyjanFyrrverandi þingmaður hvetur þingmenn til að halda Alþingi við störf fram á sumarið og sýna forseta Alþingis hug sinn gagnvart þerri niðurlægingu sem hann sýnir þinginu og þingmönnum með því að gera þeim ókleift að sinna stjórnarskrárvörðu eftirlitshlutverki sínu. Í grein sem birtist á Vísi í gær, rifjar Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknar og Miðflokksins, Lesa meira
Ríkisendurskoðandi þarf aukafjárveitingu vegna álags
EyjanÚttektir Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2019 hafa reynst mun kostnaðarsamari en undanfarin ár vegna aukins álags. Meðal úttekta stofnunarinnar eru þær er sneru að Íslandspósti, Tryggingastofnun, RÚV og Ríkislögreglustjóra. Er kostnaðurinn vegna þeirra alls 72 milljónir króna, samkvæmt minnisblaði frá Skúla Eggert Þórðarsyni, ríkisendurskoðanda, til fjárlaganefndar Alþingis. Fór hann fram á aukafjárveitingu og krafðist fjárlaganefnd frekari Lesa meira
Ríkisendurskoðandi hafnar afsökun Kára – „Alveg skýr lagaskylda“
EyjanSem kunnugt er skilaði Ríkisendurskoðun svartri skýrslu um RÚV í síðustu viku. Meðal þess sem kom fram var að RÚV hefði gert brotlegt við lög, þar sem engin dótturfélög höfðu verið stofnuð utan um samkeppnisrekstur þann er RÚV tekur þátt í. Stjórnarformaður RÚV, Kári Jónasson, taldi að einhver óvissa hefði þó ríkt um skyldu RÚV Lesa meira