Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi
EyjanÞað fyrirkomulag að ríkið hafi einokun á útgáfu námsbóka fyrir grunnskóla er löngu úrelt og stuðlar að versnandi námsárangri íslenskra grunnskólabarna. Ef ríkiseinokun væri svona góð værum við enn að reka Ríkisskip, Áburðarverksmiðju ríkisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, segir Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú bókaútgáfunnar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir Ísland hafa setið eftir Lesa meira
Telur að upphafið að endi ríkiseinokunar á áfengissölu sé hafið
EyjanÁfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur ekki tekist að stöðva netverslun sem býður upp lægra verð en Vínbúðirnar og afhendingu samdægurs. Líklegt má telja að fleiri fyrirtæki fylgi í kjölfarið eftir því sem tíminn líður. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur að þetta marki upphafið að endalokum núverandi fyrirkomulags á smásölu áfengis. Fréttablaðið Lesa meira