fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

ríkisborgararéttur

Ísland á meðal þeirra ríkja þar sem auðveldast er að fá ríkisborgararétt

Ísland á meðal þeirra ríkja þar sem auðveldast er að fá ríkisborgararétt

Fréttir
14.01.2024

Ísland er í fimmta sæti yfir þau Evrópulönd sem auðveldast er að verða sér úti um ríkisborgararétt í. Hlutfall þeirra umsækjenda sem fá vegabréf er 4 prósent á ári. Það var kanadíska útlendingastofnun, CIS, sem tók saman gögn frá evrópsku tölfræðistofnuninni, Eurostat, á árunum 2009 til 2021. Kom þar í ljós að Svíþjóð er það Evrópuland sem auðveldast Lesa meira

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Eyjan
05.09.2023

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Arndísi Önnu Kristínar- Gunnarsdóttur, þingmann Pírata, kannast vel við mál Blessing Newton og raunar hafi hún tekið beinan þátt í að synja henni um ríkisborgararétt hér á landi. Jón telur umræður um málefni flóttafólks á Íslandi vera á villigötum. Hann segir að þeir hælisleitendur sem séu án þjónustu á götunni Lesa meira

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Pressan
10.03.2021

Hæstiréttur Bretlands kvað í síðustu viku upp tímamótadóm. Um var að ræða mál Shamima Begum sem krafðist þess að fá að koma til Bretlands til að vera viðstödd réttarhöld þar sem hún krefst þess að fá breskan ríkisborgararétt sinn aftur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þjóðaröryggi vægi þyngra en réttur Begum til réttlátrar málsmeðferðar fyrir breskum dómstól og hafnaði Lesa meira

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Pressan
06.03.2021

Á fjórtán dögum nýttu um 5.000 Hong Kongbúar  sér möguleikann á að sækja um sérstakt vegabréf sem opnar leið fyrir þá að breskum ríkisborgararétti. The Times skýrir frá þessu en bresk yfirvöld hafa ekki staðfest þessar tölur. Breska ríkisstjórnin vill bíða í nokkra mánuði með að gera tölur um þetta opinberar en verkefnið er mjög umdeilt og hefur Lesa meira

Snowden sækir um rússneskan ríkisborgararétt

Snowden sækir um rússneskan ríkisborgararétt

Pressan
06.11.2020

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden og eiginkona hans hafa sótt um rússneskan ríkisborgararétt. Hann segir að þetta geri þau til að koma í veg fyrir að vera skilin frá ófæddum syni þeirra á tímum heimsfaraldurs og lokaðra landamæra. Eiginkona hans, Lindsay, á von á barni seinnipartinn í desember að því er RIA fréttastofan segir. Snowden, sem er 37 ára, flúði frá Lesa meira

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Pressan
03.11.2020

Said Mansour, einnig þekktur sem „Bóksalinn frá Brønshøj“ var sviptur dönskum ríkisborgararétti eftir hryðjuverkamál árið 2015. Hann var þá sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka og heilags stríðs.  Landsréttur svipti hann ríkisborgararétti og dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi og að honum skyldi vísað úr landi fyrir fullt og allt. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm síðar. Í janúar á Lesa meira

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Pressan
04.06.2020

Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, sagði fyrir helgi að Bretar muni halda áfram að verja réttindi íbúa í Hong Kong fyrir Kína. Bretar eru af þeim sökum reiðubúnir til að veita tæplega þremur milljónum Hong Kong-búa breskan ríkisborgararétt. Þetta er svar Breta við fyrirætlunum kínverskra stjórnvalda um að lögleiða ný öryggislög í Hong Kong sem var Lesa meira

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Pressan
04.12.2018

Mörg þúsund Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga nú á hættu að missa austurrísk vegabréf sín. Til að forðast það þurfa þeir að sanna að þeir séu ekki tyrkneskir ríkisborgarar. Samkvæmt austurrískum lögum má fólk aðeins vera með ríkisborgararétt í einu landi. Um 100.000 Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eru á lista austurrískra yfirvalda yfir fólk sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af