Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu
PressanÞýska flugfélagið Lufthansa fær 9 milljarða evra fjárstuðning frá þýska ríkinu vegna þeirra miklu erfiðleika sem steðja að félaginu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Á móti eignast ríkið 20% hlut í félaginu. Þýska ríkisstjórnin fær einnig neitunarvald ef til þess kemur að reynt verður að taka flugfélagið yfir en það er flaggskip þýskra samgöngufyrirtækja. Viðræður hafa staðið Lesa meira
Ríkisstjórnin vill ábyrgjast lán til Icelandair
EyjanRíkisstjórnin samþykkti á fundi í dag að ábyrgjast lán til Icelandair. Ábyrgði er háð því að félaginu takist að auka hlutafé sitt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að með þessari aðgerð og aðstoð við greiðslu launa í uppsagnarfresti nemi stuðningur ríkisins við Icelandair milljörðum króna. RÚV skýrir frá þessu. Fundur ríkisstjórnarinnar stóð yfir í nokkrar klukkustundir Lesa meira