Sigmundur Ernir skrifar: Á Íslandi kostar peningur alltof mikið
EyjanFastir pennar30.09.2023
Það er brostinn á flótti á Íslandi. Og svo sem ekki í fyrsta skipti. Fjármagnsflóttinn er og hefur verið eitt helsta einkenni þeirrar þjóðfélagsgerðar sem almenningur hefur þurft að sætta sig við um sína daga. Og enn einu sinni flýja heimilin undan kostnaðarþunga krónunnar. Þau neyðast til að leita á náðir verðtryggðra lána af því Lesa meira
Stofnandi stærsta vogunarsjóðs heims útilokar ekki 70% skatt á þá ríkustu
Pressan26.01.2019
Ray Dalio er stofnandi Bridgewater Associates, sem er stærsti vogunarsjóður heims, og þykir um margt umdeildur. Hann segir ekki útilokað að hugmyndir um 70% skatt á efnuðustu Bandaríkjamennina muni ná fram að ganga og nái fótfestu í stjórnmálaumræðunni. Í samtali við Bloomberg sagði hann að í tengslum við að nú muni fara að draga úr Lesa meira