fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ríkið

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni

Fréttir
08.09.2024

Ríkisstörfum hefur fjölgað umfram mannfjölda á undanförnum árum. Fjölgunin hefur verið mun meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Fjársýsla ríkisins birtir upplýsingar um fjölda ríkisstarfsmanna, eftir stofnunum og ráðuneytum. Þar sést að ríkisstörfum fjölgaði úr 20.039 í 23.132 árin 2017 til 2023, eða um 15,4 prósent. Á sama tíma fjölgaði Íslendingum aðeins um 12,8 prósent. Lesa meira

Hugi lagði til ríkisstyrktar vændiskonur fyrir karlmenn sem hyggjast nauðga

Hugi lagði til ríkisstyrktar vændiskonur fyrir karlmenn sem hyggjast nauðga

Fókus
29.02.2024

Í nýjasta þætti hlaðvarpsins 70 mínútur ræða Hugi Halldórsson og Sigmar Vilhjálmsson einu sinni sem oftar um ýmis mál. Meðal þeirra eru kynferðisbrot og nauðgunarmál sem var í fréttum nýlega. Varpaði Hugi fram þeirri hugmynd að íslenska ríkið myndi niðurgreiða þjónustu vændiskvenna fyrir þá karlmenn sem hefðu það í hyggju að nauðga konu, til að Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Eyjan
26.01.2024

Mikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira

Hæstiréttur mun veita verkfræðingum, tölvunarfræðingum og lyfjafræðingum áheyrn

Hæstiréttur mun veita verkfræðingum, tölvunarfræðingum og lyfjafræðingum áheyrn

Fréttir
12.01.2024

Hæstiréttur hefur tekið þá ákvörðun að taka fyrir mál Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélags tölvunarfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands gegn íslenska ríkinu. Málið varðar uppsögn á yfirvinnusamningum tiltekinna starfsmanna á stoðdeildum Landspítalans. Í ákvörðuninni kemur fram að umræddum stéttarfélögum greini á um það við ríkið hvort að uppsögn á yfirvinnusamningunum hafi falið í sér hópuppsögn í skilningi laga. Lesa meira

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Eyjan
15.08.2022

„Mín skoðun hefur verið, ekki bara núna heldur um árabil, að ríkið eigi að halda sig til hlés þar til kjaraviðræður eru komnar á lokametrana. Þá á ríkið að koma inn með fáar og markvissar aðgerðir sem eru til þess fallnar að loka kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Það getur ekki verið þannig að viðræður aðila Lesa meira

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Eyjan
14.07.2021

Ásberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira

Lögmanni blöskrar: „Ótrúlegt hvað hið opinbera getur verið óbilgjarnt í garð skuldara“

Lögmanni blöskrar: „Ótrúlegt hvað hið opinbera getur verið óbilgjarnt í garð skuldara“

Eyjan
28.06.2019

Sævar Þór Jónsson, lögmaður, skrifar í færslu á Facebook um það ferli sem skuldarar þurfa að ganga í gegnum í samskiptum sínum við hið opinbera, en sjálfur hefur hann áralanga reynslu af því að semja við kröfuhafa og þekkir því vel til. Segir hann að viðmót og aðferðarfræði hins opinbera leiði til milljarðataps fyrir ríkissjóð, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af