Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann
433Sport05.03.2025
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, segir drauminn hafa ræst þegar hann var ráðinn sem dagskrárstjóri FM957 árið 2014. Í dag fóru hins vegar fram lyklaskipti á miðlinum þegar Rikki skipti um starf. Egill Ploder Ottósson mun taka við af Rikka, sem færir sig í Ensku úrvalsdeildina, sem Stöð 2 náði réttinum á. Þar mun hann Lesa meira
Myndband: Fékk Friðrik Dór til að spila í brúðkaupinu á aðfangadag – „Sennilega fámennasta gigg sem Frikki Dór hefur spilað í á árinu 2018“
Fókus26.12.2018
„Sennilega fámennasta gigg sem Frikki Dór hefur spilað í á árinu 2018 en ég myndi ráða hann helst einu sinni í viku bara til að spila fyrir mig í stofunni heima,“ segir fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, eða Rikki G. eins og hann er jafnan kallaður. Ríkharð og unnusta hans, þroskaþjálfinn Valdís Unnarsdóttir, gengu í hjónaband Lesa meira