fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

RIFF

Skrímsli í Sundhöllinni

Skrímsli í Sundhöllinni

Fókus
13.09.2019

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, frá 2006), hin stórfræga skrímslamynd virta suðurkóreska leikstjórans Bong Joon-ho. Kvikmyndinni verður varpað á tjald í gömlu innilauginni, sem verður hituð upp. Heilmikið havarí verður í öllum krókum Lesa meira

Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu og Atla

Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu og Atla

Fókus
05.10.2018

Menningarhúsið í Grófinni í samstarfi við RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík stendur fyrir hreyfimyndasmiðju fyrir börn á aldrinum 8 – 13 ára sunnudaginn 7. október kl. 14-16. Stillukvikmyndin Marglita marglyttan eftir Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur og Atla Arnarsson verður sýnd og kynnt. Að því loknu fá þátttakendur að spreyta sig í hreyfimyndagerð. Þátttakendur fá efni á staðnum Lesa meira

Alþjóðleg bíóveisla í fimmtán ár – vilt þú vinna aðgangspassa á RIFF?

Alþjóðleg bíóveisla í fimmtán ár – vilt þú vinna aðgangspassa á RIFF?

Fókus
24.09.2018

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fer af stað með herlegheitum á fimmtudaginn og fagnar fimmtán ára afmæli sínu í ár. Hátíðin stendur til 7. október. Kvikmyndir hafa oft verið breytingarafl í heiminum og hafa heimildamyndir skipað sífellt stærri sess í dagskrá hátíðarinnar með hverju ári. Einnig fá leiknar myndir sem snúa að mannréttindum, lífsgæðum og Lesa meira

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Fókus
15.09.2018

Ár hvert safnast saman bíógestir úr öllum áttum, í ellefu daga, til að njóta fjölbreyttra og menningarlegra kvikmynda í höfuðborg Íslands. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fer af stað með herlegheitum í næstu viku og fagnar fimmtán ára afmæli sínu í ár og sjást engin merki um hjöðnun. Gera má ráð fyrir því að dagskráin Lesa meira

RIFF haldin í 15. sinn í ár – Nældu þér í Early Bird hátíðarpassa

RIFF haldin í 15. sinn í ár – Nældu þér í Early Bird hátíðarpassa

Fókus
14.08.2018

Stærsta kvikmyndahátíð Íslands, RIFF (Reykjavík International Film Festival ) fer fram í 15. sinn dagana 27. september til 7. október næstkomandi. Early-Bird hátíðarpassar eru nú fáanlegir á riff.is og verða í boði til 16. ágúst. Dagskrá RIFF verður einstaklega glæsileg í ár að söfn RIFF hópsins og nú er bara að láta sig hlakka til.

Mest lesið

Ekki missa af