fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

RIFF

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fagna 40 ára afmæli Hrafnsins flýgur með tónleikasýningu – „Hún er lífseig, þessi mynd mín“

Fókus
25.08.2024

Sérstök afmælissýning verður á kvikmyndinni Hrafninn flýgur í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar á kvikmyndahátíðinni RIFF í október. Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson segir myndina hafa verið gríðarlegt verkefni á sínum tíma og að hún eigi enn þá aðdáendaklúbba víða um heim. „Hún er lífseig, þessi mynd mín,“ segir Hrafn Gunnlaugsson um Hrafninn flýgur, sem var sú fyrsta í Lesa meira

RIFF og Berjaya halda áfram samstarfi

RIFF og Berjaya halda áfram samstarfi

Fókus
12.09.2023

Í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, kemur fram að hótelkeðjan Iceland Hotel Collection by Berjaya verði einn af stærstu bakhjörlum hátíðarinnar í ár sem hefst 28. september og stendur til 8. október. „Það er mikill heiður að taka þátt í áframhaldandi samstarfi með Berjaya sem hafa stutt vel við starfsemi okkar undanfarin ár,“ Lesa meira

„Kvikmyndir og tónlist sameina okkur án orða“

„Kvikmyndir og tónlist sameina okkur án orða“

Fókus
06.09.2023

RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hefur sent frá sér tilkynningu þar kynntur er flokkur á hátíðinni sem ber heitið Tónlistarmyndir (Cinema Beats). Er þar um að ræða kvikmyndir þar sem tónlist er í forgrunni. RIFF verður haldin dagana 28. september til 8. október næstkomandi. Í tilkynningunni segir að slíkar kvikmyndir fái sérstakan flokk á hátíðinni Lesa meira

Frakkland í fókus RIFF

Frakkland í fókus RIFF

Fókus
30.08.2023

Í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, segir að hátíðin nálgist nú óðfluga en hátíðin verður sett í Háskólabíói þann 28. september og stendur til 08. október. Á hverju ári velur hátíðin eitt land sem gefin er sérstakur gaumur og er það Frakkland sem orðið hefur fyrir valinu þetta árið. Á hátíðinni verður sýndur Lesa meira

Ný mynd eftir Sigurjón Sighvatsson heimsfrumsýnd á RIFF

Ný mynd eftir Sigurjón Sighvatsson heimsfrumsýnd á RIFF

Fókus
13.09.2022

Ný heimildarmynd, Útdauði neyðarástand (Exxtinction Emergency), eftir Sigurjón Sighvatsson og Scott Hardie verður heimsfrumsýnd á RIFF þann 2. október. Myndin fjallar um umhverfissamtökin Extinction Rebellion sem voru stofnuð í Bretlandi 2018 í kjölfar sláandi skýrslu frá Milliríkjanefnd SÞ um loftslagsbreytingar. Samtökin vöktu strax gríðarlega athygli vegna aðferða sinna við að vekja athygli á sinnuleysi stjórnvalda Lesa meira

Verðlaunamyndin Eismayer á RIFF – Herforingi verður ástfanginn af nýliða í austurríska hernum

Verðlaunamyndin Eismayer á RIFF – Herforingi verður ástfanginn af nýliða í austurríska hernum

Fókus
13.09.2022

Kvikmyndin Eismayer, í leikstjórn David Wagner, var valin besta myndin á alþjóðlegu gagnrýnendavikunni síðustu helgi, verðlaun sem veitt eru samhliða kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Myndin verður sýnd í svonefndum Vitranaflokki á RIFF, sem tekur til mynda nýrra og áhugaverðra leikstjóra. Kvikmyndahátíðin RIFF stendur yfir í Háskólabíói við Hagatorg dagana 29. september til 9. október. Eismayer er Lesa meira

Hryllingur Norðurskautsins – Inúítahryllingsmyndir á RIFF

Hryllingur Norðurskautsins – Inúítahryllingsmyndir á RIFF

Fókus
01.09.2022

RIFF beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. RIFF 2022 fer fram dagana 29. september til 9. október í Háskólabíói. Þetta er í nítjánda skipti sem hátíðin er haldin en hún Lesa meira

Slysaðist í kvikmyndagerð og lýsir áreiti á tökustað: „Þetta er barátta á hverjum degi“

Slysaðist í kvikmyndagerð og lýsir áreiti á tökustað: „Þetta er barátta á hverjum degi“

Fókus
28.09.2019

Kvikmyndaframleiðandinn og listakonan Katja Adomeit er stöðugt á höttunum eftir nýjum hugmyndum og ólíkum aðferðum við þróun og framleiðslu, sem gefa nýja og óvænta niðurstöðu. Hún hefur dálæti á þeirri hlið framleiðslunnar sem snýr að sköpun, fjármögnun og leggur sérstaka áherslu á að vinna með ungu kvikmyndagerðarfólki frá öllum heimshornum. Á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík Lesa meira

Blóðugt maraþon í vændum – Miðnæturbíó mikil hefð á kvikmyndahátíðum

Blóðugt maraþon í vændum – Miðnæturbíó mikil hefð á kvikmyndahátíðum

Fókus
26.09.2019

Það er aldeilis hressilegt bíókvöld í vændum hjá unnendum hryllingsmynda, annað kvöld í Bíó Paradís, en á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) verður hryllingsmaraþon þar sem skelfilegri skemmtun er lofað – bæði innan og utan sýningartjaldsins. RIFF hefur formlega göngu sína frá og með deginum í dag og stendur til sunnudagsins 6. október. Hægt er Lesa meira

Blóð í bíó: „Það er sjaldgæf ánægja að finna mynd sem er svo innilega furðuleg“

Blóð í bíó: „Það er sjaldgæf ánægja að finna mynd sem er svo innilega furðuleg“

Fókus
21.09.2019

Hryllingsmyndir njóta síaukinna vinsælda hjá kvikmyndahúsagestum – Á kvikmyndahátíðinni RIFF er að finna úrval fyrir aðdáendur blóðs, uppvakninga og hryllings. The Dead Don’t Die Leikstjórann Jim Jarmusch þarf vart að kynna en hann hefur leikstýrt myndum á borð við Night on Earth, Broken Flowers, Coffee and Cigarettes, Stranger Than Paradise og Only Lovers Left Alive. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af