fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Richard Cottingham

„Búk morðinginn“ játar tvö morð frá 1974 – Segist hafa myrt um 100 manns

„Búk morðinginn“ játar tvö morð frá 1974 – Segist hafa myrt um 100 manns

Pressan
28.04.2021

Bandaríski raðmorðinginn Richard Cottingham, sem afplánar lífstíðardóm í fangelsi í New Jersey, játaði í gær fyrir dómara að hafa myrt tvær unglingsstúlkur árið 1974. Þessi morð bætast við langa og óhugnanlega sakaskrá Cottingham sem segist sjálfur hafa myrt um 100 manns. Cottingham hefur viðurnefnið „Torso Killer“ (Búk morðinginn) vegna þess að hann var vanur að skera útlimina af fórnarlömbum sínum og skilja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af