Framleiðandi Leopard skriðdrekanna er reiðubúinn til að afhenda Úkraínumönnum skriðdreka
FréttirÞýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segist nú vera reiðubúinn til að afhenda úkraínska hernum Leopard skriðdreka. RND skýrir frá þessu og segir að Rheinmetall geti afhent 29 Leopard 2A4-skriðdreka fyrir apríllok og 22 til viðbótar í lok árs. Þess utan getur fyrirtækið afhent Úkraínumönnum 88 Leopard 1-skriðdreka en það er eldri útgáfan af þessum fullkomnasta skriðdreka heims.
Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024
FréttirÞýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segir að Leopard skriðdrekar fyrir Úkraínu verði ekki tilbúnir til afhendingar fyrr en á næsta ári. Þessir skriðdrekar eru einna efst á óskalista Úkraínumanna yfir vopn frá Vesturlöndum. Þessi tíðindi auka þrýsting á aðildarríki NATO um að styðja við Úkraínumenn með því að láta þeim skriðdreka og önnur brynvarin ökutæki í té. Lesa meira