Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir
EyjanÓskilvirkni í tengslum atvinnulífsins við háskólasamfélagið á sviði tæknigreina hefur leitt til þess að fólk sem lokið hefur námi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði fær ekki störf í sínu fagi og starfar sem öryggisverðir hjá Securitas á tíma þegar mikill skortur er á menntuðu fólki í þessum greinum, segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Itera, sem Lesa meira
Sakar Guðrúnu Hafsteinsdóttur um reynsluleysi og bjánaskap sem Jón Gunnarsson hefði aldrei gerst sekur um
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, fær harða gagnrýni fyrir tillögur sínar um að greiða aðkomu fólks að gosstöðvunum á Reykjanesi. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrún ætti frekar að standa með löggæslufólkinu sem vill takmarka fólksfjöldann á gosstöðvunum en að leggja til stækkun bílastæðis við Vigdísarvelli og að ruddur verður vegur að gosstöðvunum Lesa meira