fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

reynslulausn

Anders Breivik sækir um reynslulausn

Anders Breivik sækir um reynslulausn

Pressan
17.09.2020

Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Breivik hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi en hann afplánar nú 21 árs dóm fyrir hryðjuverk í Osló og á Útey þann 22. júlí 2011 þegar hann myrti 77 manns. 69 skaut hann til bana á Útey, aðallega ungmenni. Þann 24. ágúst 2012 var hann dæmdur í vistun í fangelsi, að lágmarki skal hann afplána 10 ár. Það Lesa meira

„Skrímslið frá Worcester“ verður látið laust – Mikil reiði vegna málsins

„Skrímslið frá Worcester“ verður látið laust – Mikil reiði vegna málsins

Pressan
04.12.2018

Reynslulausnnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að láta eigi David McGreavy, 67 ára, lausan úr fangelsi en hann hefur setið í fangelsi síðan 1973.  McGreavy hefur verið nefndur „Skrímslið frá Worcester“. Ákvörðunin um lausn hans hefur vakið upp mikla reiði á Bretlandseyjum og fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið undanfarnar klukkustundir. McGreavy myrti þrjú lítil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af