Fjölskylda með ungt barn nærri hrifsuð á haf út í Reynisfjöru – „Ég er enn þá reiður út í þessa foreldra“
FréttirFerðamaður var vitni að því að því í gær að þriggja manna fjölskylda var hætt komin í Reynisfjöru. Faðirinn náði að bjarga konu sinni og ungri dóttur þegar aldan reyndi að hrifsa þau á haf út. Ferðamaðurinn gerir grein fyrir þessu á samfélagsmiðlinum Reddit í gær og segir að atvikið hafi gerst fyrr um daginn. Lesa meira
Reynisfjara besta strönd í Evrópu – Sú sjötta besta í heimi
FréttirReynisfjara, sem útlendingar þekkja sem Black Sand Beach, hafnaði í sjötta sæti á lista yfir 100 bestu strendur heimsins. Hún var jafn framt sú efsta í Evrópu. Listinn heitir Golden Beach Award og er veittur af bresku samtökunum Beach Atlas. Strendurnar eru metnar út frá ýmsum þáttum, svo sem mikilvægi í nærumhverfinu, menningarlegu mikilvægi, líffræði, landafræði og vitaskuld fegurð. Reynisfjara er eina íslenska ströndin Lesa meira
Stórhætta í Reynisfjöru – „Þetta er það sem gerist þegar þú ert fífldjarfur ferðamaður og hlustar ekki á reglurnar“
FréttirHópur erlendra ferðamanna lenti í vandræðum í Reynisfjöru á miðvikudag. Stóðu þeir nálægt flæðarmálinu þegar stór alda kom og velti þeim um koll. Atvikið náðist á myndband og var deilt á TikTok. Það var notandinn Kelsey Starlight sem deildi myndbandinu sem hefur farið eins og eldur í sinu um netið. „Þetta er það sem gerist þegar þú ert fífldjarfur Lesa meira