Svarthöfði skrifar: Er líkt komið á með jafnöldrunum?
EyjanFastir pennar15.08.2023
Ekki er vitað til þess að ritstjóri Morgunblaðsins og þeir Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og Biden, núverandi forseti, séu málkunnugir, hvað þá meira, þótt allir séu þeir á nokkuð svipuðu reki. Ritstjórinn og Biden hófu stjórnmálaferil sinn um svipað leyti, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Báðir stigu þeir sín fyrstu skref á stjórnmálabrautinni á sveitarstjórnarstiginu. Biden hefur reynst langlífari stjórnmálamaður Lesa meira