fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Reynir Axelsson

Svarthöfði skrifar: Er líkt komið á með jafnöldrunum?

Svarthöfði skrifar: Er líkt komið á með jafnöldrunum?

EyjanFastir pennar
15.08.2023

Ekki er vitað til þess að ritstjóri Morgunblaðsins og þeir Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og Biden, núverandi forseti, séu málkunnugir, hvað þá meira, þótt allir séu þeir á nokkuð svipuðu reki. Ritstjórinn og Biden hófu stjórnmálaferil sinn um svipað leyti, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Báðir stigu þeir sín fyrstu skref á stjórnmálabrautinni á sveitarstjórnarstiginu. Biden hefur reynst langlífari stjórnmálamaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af