Helga er Reykvíkingur ársins 2019
Eyjan20.06.2019
Helga Steffensen, eigandi og leikstjóri Brúðubílsins, hefur verið valinn Reykvíkingur ársins. Þetta er í níunda sinn sem borgarstjóri óskar eftir tilnefningum frá borgarbúum að Reykvíkingi ársins en Jón Gnarr tók upp þennan sið í sinni tíð sem borgarstjóri, segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Helga Steffensen var tilnefnd og valinn Reykvíkingur ársins 2019 en hún Lesa meira